Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu Una Sighvatsdóttir skrifar 7. janúar 2016 19:30 Mál lögreglumannsins sem grunaður er óeðlileg samskipti við brotamenn hefur um ýtt undir umræðu um þörf þess að koma á innra eftirliti með störfum lögreglu. Þeir sem málið varðar sammælast um að slíkt eftirlit sé bæði tímabært og nauðsynlegt. Spurningin er aðeins með hvaða hætti slíku eftirliti verður komið á. Ögmundur Jónasson, formaður stjórskipunar- og eftirlitsnefndar segir að horft sé til tvenns konar nálgunar. „Annars vegar hvort það eigi að vera þingi alfarið sem hafi umsjón með þessum málum, eða hvort það eigi að vera sérstök stofnun sem hafi þetta verkefni með höndum."Eftirlitsnefnd ekki fullnægjandi úrræði Sjálfur telur Ögmundur líkleg niðurstaða að farið verði bil beggja og sett á fót stofnun með sterkri aðkomu þingsins. Ögmundur segir núverandi innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, hafa stigið jákvætt skref með því að skipa nefnd um meðferð kærumála gagnvart lögreglu, sem skilaði í nóvember af sér tillögu um skipan þriggja manna eftirlitsnefndar. Ljóst sé hinsvegar að það sé ekki nóg. „Stjórnskipuna- og eftirlitsnefnd þingsins hefur ákveðið að taka þetta mál upp á eigin spýtur og fara yfir það og skoða hvaða valkostir eru í stöðunni. Ég geri ráð fyrir að við munum taka til hendinni núna fljótlega upp úr áramótum," segir Ögmundur. Bæði ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa tjáð fréttstofu að þau telji jákvætt skref að koma á innra eftirliti. Ögmundur segir að sambærileg umræða eigi sér nú stað nánast í öllum ríkjum Evrópu.Meira aðkallandi eftir því sem rannsóknarheimildir eru víðtækari „Á þingi Evrópuráðsins hafa þessi mál líka verið til skoðunar, þannig að þetta er brennandi mál alls staðar. En það má segja að þetta hafi ekki verið eins aðkallandi mál hér eins og erlendis, þar sem lögregla býr við miklu rýmri rannsóknarheimildir og leyniþjónustur, sem við höfum ekki. Þar hefur þessi krafa verið miklu ríkari og núna á hryðjuverkaöld, þar sem löggæslan er farin að taka skref inn í persónulegt líf fólks í ríkari mæli en áður, þá gerist þessi krafa mjög ágeng." Ögmundur bendir á að hér á landi sé það ekki síst lögreglan sjálf sem kalli eftir innra eftirliti, enda ætti það frekar að verða til þess að auka traust almennings til lögreglu en hitt. Hann telur að af því verði á þessu ári, en ítrekar að rétt að að hreyfa sig hægt að setja ekki upp stofnanir að vanhugsuðu máli. „En það er sem betur fer verið að skoða þetta víða í kerfinu, innan lögreglunnar sjálfrar, í innanríkisráðuneytinu og í þinginu. Þannig að við erum að stíga skref víða í þessum málum." Tengdar fréttir Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5. janúar 2016 15:48 Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00 Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5. janúar 2016 21:15 Þrálátur orðrómur um leka vakti grun Grunur leikur á að lögreglumaður hafi fengið greitt fyrir upplýsingar til brotahópa. "Það getur hafa átt sér stað þvingun sem enginn veit af,“ segir lögreglustjóri og minnir á að málið sé enn í rannsókn. 7. janúar 2016 05:00 Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6. janúar 2016 18:03 Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5. janúar 2016 20:33 Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Neitar því að hafa þegið greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. 7. janúar 2016 16:52 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Mál lögreglumannsins sem grunaður er óeðlileg samskipti við brotamenn hefur um ýtt undir umræðu um þörf þess að koma á innra eftirliti með störfum lögreglu. Þeir sem málið varðar sammælast um að slíkt eftirlit sé bæði tímabært og nauðsynlegt. Spurningin er aðeins með hvaða hætti slíku eftirliti verður komið á. Ögmundur Jónasson, formaður stjórskipunar- og eftirlitsnefndar segir að horft sé til tvenns konar nálgunar. „Annars vegar hvort það eigi að vera þingi alfarið sem hafi umsjón með þessum málum, eða hvort það eigi að vera sérstök stofnun sem hafi þetta verkefni með höndum."Eftirlitsnefnd ekki fullnægjandi úrræði Sjálfur telur Ögmundur líkleg niðurstaða að farið verði bil beggja og sett á fót stofnun með sterkri aðkomu þingsins. Ögmundur segir núverandi innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, hafa stigið jákvætt skref með því að skipa nefnd um meðferð kærumála gagnvart lögreglu, sem skilaði í nóvember af sér tillögu um skipan þriggja manna eftirlitsnefndar. Ljóst sé hinsvegar að það sé ekki nóg. „Stjórnskipuna- og eftirlitsnefnd þingsins hefur ákveðið að taka þetta mál upp á eigin spýtur og fara yfir það og skoða hvaða valkostir eru í stöðunni. Ég geri ráð fyrir að við munum taka til hendinni núna fljótlega upp úr áramótum," segir Ögmundur. Bæði ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa tjáð fréttstofu að þau telji jákvætt skref að koma á innra eftirliti. Ögmundur segir að sambærileg umræða eigi sér nú stað nánast í öllum ríkjum Evrópu.Meira aðkallandi eftir því sem rannsóknarheimildir eru víðtækari „Á þingi Evrópuráðsins hafa þessi mál líka verið til skoðunar, þannig að þetta er brennandi mál alls staðar. En það má segja að þetta hafi ekki verið eins aðkallandi mál hér eins og erlendis, þar sem lögregla býr við miklu rýmri rannsóknarheimildir og leyniþjónustur, sem við höfum ekki. Þar hefur þessi krafa verið miklu ríkari og núna á hryðjuverkaöld, þar sem löggæslan er farin að taka skref inn í persónulegt líf fólks í ríkari mæli en áður, þá gerist þessi krafa mjög ágeng." Ögmundur bendir á að hér á landi sé það ekki síst lögreglan sjálf sem kalli eftir innra eftirliti, enda ætti það frekar að verða til þess að auka traust almennings til lögreglu en hitt. Hann telur að af því verði á þessu ári, en ítrekar að rétt að að hreyfa sig hægt að setja ekki upp stofnanir að vanhugsuðu máli. „En það er sem betur fer verið að skoða þetta víða í kerfinu, innan lögreglunnar sjálfrar, í innanríkisráðuneytinu og í þinginu. Þannig að við erum að stíga skref víða í þessum málum."
Tengdar fréttir Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5. janúar 2016 15:48 Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00 Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5. janúar 2016 21:15 Þrálátur orðrómur um leka vakti grun Grunur leikur á að lögreglumaður hafi fengið greitt fyrir upplýsingar til brotahópa. "Það getur hafa átt sér stað þvingun sem enginn veit af,“ segir lögreglustjóri og minnir á að málið sé enn í rannsókn. 7. janúar 2016 05:00 Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6. janúar 2016 18:03 Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5. janúar 2016 20:33 Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Neitar því að hafa þegið greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. 7. janúar 2016 16:52 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5. janúar 2016 15:48
Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00
Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5. janúar 2016 21:15
Þrálátur orðrómur um leka vakti grun Grunur leikur á að lögreglumaður hafi fengið greitt fyrir upplýsingar til brotahópa. "Það getur hafa átt sér stað þvingun sem enginn veit af,“ segir lögreglustjóri og minnir á að málið sé enn í rannsókn. 7. janúar 2016 05:00
Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30
Maður um fertugt handtekinn Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi. 6. janúar 2016 18:03
Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5. janúar 2016 20:33
Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Neitar því að hafa þegið greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. 7. janúar 2016 16:52