Sanders siglir fram úr Clinton Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. ágúst 2015 07:00 Bernie Sanders Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður frá Vermont, mælist nú með meira fylgi en Hillary Clinton í einu af fyrstu ríkjunum þar sem demókratar kjósa um frambjóðanda sinn til forsetaembættisins. Í könnun Franklin Pierce-háskólans kemur fram að Sanders mælist með 44 prósenta fylgi en Clinton mælist í 37 prósentum. Markar þessi könnun tímamót því fram að þessu hafði Hillary Clinton leitt í öllum könnunum, í öllum ríkjum. Upprisa Sanders hefur vakið athygli en baráttufundi hans sækja fleiri en nokkurs annars frambjóðanda. Til dæmis sóttu tæplega þrjátíu þúsund manns fund hans í borginni Portland og álíka margir í Los Angeles degi síðar. Sanders talar fyrir opinberu heilbrigðiskerfi þar sem allir fái þjónustu, hærri lágmarkslaunum og uppskiptingu bankanna. Auk þess er hann ötull talsmaður mannréttinda en hann gekk meðal annars með Martin Luther King til Washington á sínum tíma. Hillary Clinton fékk fleiri slæmar fréttir í gær en henni var gert að afhenda alríkislögreglu sinn persónulega tölvupóstsnetþjón sem hún notaði í starfi sínu sem utanríkisráðherra. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa notað sinn eigin tölvupóst í starfinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður frá Vermont, mælist nú með meira fylgi en Hillary Clinton í einu af fyrstu ríkjunum þar sem demókratar kjósa um frambjóðanda sinn til forsetaembættisins. Í könnun Franklin Pierce-háskólans kemur fram að Sanders mælist með 44 prósenta fylgi en Clinton mælist í 37 prósentum. Markar þessi könnun tímamót því fram að þessu hafði Hillary Clinton leitt í öllum könnunum, í öllum ríkjum. Upprisa Sanders hefur vakið athygli en baráttufundi hans sækja fleiri en nokkurs annars frambjóðanda. Til dæmis sóttu tæplega þrjátíu þúsund manns fund hans í borginni Portland og álíka margir í Los Angeles degi síðar. Sanders talar fyrir opinberu heilbrigðiskerfi þar sem allir fái þjónustu, hærri lágmarkslaunum og uppskiptingu bankanna. Auk þess er hann ötull talsmaður mannréttinda en hann gekk meðal annars með Martin Luther King til Washington á sínum tíma. Hillary Clinton fékk fleiri slæmar fréttir í gær en henni var gert að afhenda alríkislögreglu sinn persónulega tölvupóstsnetþjón sem hún notaði í starfi sínu sem utanríkisráðherra. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa notað sinn eigin tölvupóst í starfinu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira