Ekki fundað sérstaklega án gerðardóms Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2015 07:00 Félag hjúkrunarfræðinga skrifaði undir kjarasamning í júní sem síðan var hafnað í atkvæðagreiðslu. vísir/gva „Við höfum verið að hitta gerðardóm núna reglulega síðustu vikurnar og farið yfir okkar kröfur. Samninganefndin hefur verið á þeim fundum líka,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar felldu í júlí kjarasamning og hefur deilu þeirra verið vísað í gerðardóm. Félagið hefur stefnt ríkinu vegna laga sem sett voru á verkfall þeirra. „Við höfum ekkert hitt samninganefndina á sérstökum fundum, þetta hefur allt farið í gegnum gerðardóm,“ segir Ólafur. Gerðardómur hefur samkvæmt lögunum vikufrest, til 15. ágúst, til að skila niðurstöðu sinni um kaup og kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga sem og BHM. Næsta fyrirtaka í dómsmáli félagsins gegn ríkinu er á fimmtudaginn í næstu viku. „Við teljum ekki hafa verið grundvöll fyrir því að banna verkföll hjúkrunarfræðinga og að gerðardómur geti ekki tekið til starfa í okkar tilfelli miðað við orðun laganna,“ segir Ólafur og bætir við að félagið og lögfræðingur þess telji málið ólíkt öðrum verkfallsmálum. „Verkfallið hafði aðeins staðið í tvær vikur og aðeins fjórtán fundir höfðu samtals farið fram í öllum viðræðunum. Þannig að við teljum að forsendurnar í okkar tilfelli séu öðruvísi en í öðrum sambærilegum málum.“ Verkfall 2016 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
„Við höfum verið að hitta gerðardóm núna reglulega síðustu vikurnar og farið yfir okkar kröfur. Samninganefndin hefur verið á þeim fundum líka,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar felldu í júlí kjarasamning og hefur deilu þeirra verið vísað í gerðardóm. Félagið hefur stefnt ríkinu vegna laga sem sett voru á verkfall þeirra. „Við höfum ekkert hitt samninganefndina á sérstökum fundum, þetta hefur allt farið í gegnum gerðardóm,“ segir Ólafur. Gerðardómur hefur samkvæmt lögunum vikufrest, til 15. ágúst, til að skila niðurstöðu sinni um kaup og kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga sem og BHM. Næsta fyrirtaka í dómsmáli félagsins gegn ríkinu er á fimmtudaginn í næstu viku. „Við teljum ekki hafa verið grundvöll fyrir því að banna verkföll hjúkrunarfræðinga og að gerðardómur geti ekki tekið til starfa í okkar tilfelli miðað við orðun laganna,“ segir Ólafur og bætir við að félagið og lögfræðingur þess telji málið ólíkt öðrum verkfallsmálum. „Verkfallið hafði aðeins staðið í tvær vikur og aðeins fjórtán fundir höfðu samtals farið fram í öllum viðræðunum. Þannig að við teljum að forsendurnar í okkar tilfelli séu öðruvísi en í öðrum sambærilegum málum.“
Verkfall 2016 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira