Fagna útgáfu Destrier Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2015 10:00 Platan Destrier verður leikin í heild sinni í Bíó Paradís í kvöld. Mynd/MarinóThorlacius „Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier: Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier:
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30
Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00