Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2015 11:30 Sveitin gefur út sína fyrstu breiðskífu í september. Mynd/HildurErnaSigurjónsdóttir My Brother Is Pale var stofnuð árið 2009 af hollenska lagasmiðnum Matthijs van Issum. „Ég er mjög spenntur, ég hóf þetta sólóverkefni árið 2008 þegar ég bjó enn í Hollandi. Þegar ég kom til Íslands byrjaði ég að semja tónlist og planið var að gefa út plötu árið 2009 en það plan gekk ekki alveg upp,“ segir Matthijs og hlær. Sveitin gekk í gegnum talsverðar mannabreytingar til ársins 2013 og í kjölfar þeirra þróaðist og breyttist hljómur hennar en sveitin hóf upptökur á sinni fyrstu plötu, sem kemur út í byrjun september og ber nafnið Battery Low, árið 2013 og gaf í kjölfarið út smáskífu en í upptökuferlinu umbreyttist lagalisti plötunnar og sveitin samdi nýtt efni. „Það er platan sem kemur út í september og ég get ekki beðið eftir að hún komi út,“ segir hann glaður í bragði. Í dag kemur út smáskífan Fields/I Forgot, endurhljóðblöndun af upprunalega laginu eftir tónlistarmanninn Tonik og einnig myndband við lagið en það er fyrsta smáskífan af þessari fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem kemur einungis út á stafrænu formi á öllum helstu tónlistarveitum en sveitin er þegar farin að huga að efni á aðra plötu sína. Meðlimir My Brother Is Pale eru þeir Atli Valur Jóhannsson, Ástvaldur Axel Þórisson, Emil Svavarsson, Valbjörn Snær Lilliendahl og Matthijs van Issum. Tónlist Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
My Brother Is Pale var stofnuð árið 2009 af hollenska lagasmiðnum Matthijs van Issum. „Ég er mjög spenntur, ég hóf þetta sólóverkefni árið 2008 þegar ég bjó enn í Hollandi. Þegar ég kom til Íslands byrjaði ég að semja tónlist og planið var að gefa út plötu árið 2009 en það plan gekk ekki alveg upp,“ segir Matthijs og hlær. Sveitin gekk í gegnum talsverðar mannabreytingar til ársins 2013 og í kjölfar þeirra þróaðist og breyttist hljómur hennar en sveitin hóf upptökur á sinni fyrstu plötu, sem kemur út í byrjun september og ber nafnið Battery Low, árið 2013 og gaf í kjölfarið út smáskífu en í upptökuferlinu umbreyttist lagalisti plötunnar og sveitin samdi nýtt efni. „Það er platan sem kemur út í september og ég get ekki beðið eftir að hún komi út,“ segir hann glaður í bragði. Í dag kemur út smáskífan Fields/I Forgot, endurhljóðblöndun af upprunalega laginu eftir tónlistarmanninn Tonik og einnig myndband við lagið en það er fyrsta smáskífan af þessari fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem kemur einungis út á stafrænu formi á öllum helstu tónlistarveitum en sveitin er þegar farin að huga að efni á aðra plötu sína. Meðlimir My Brother Is Pale eru þeir Atli Valur Jóhannsson, Ástvaldur Axel Þórisson, Emil Svavarsson, Valbjörn Snær Lilliendahl og Matthijs van Issum.
Tónlist Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira