Repúblikanar leiða gegn Clinton í þremur lykilfylkjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. júlí 2015 07:00 Hillary Clinton, líklegasti forsetaframbjóðandi demókrata, mælist með minna fylgi en repúblikanar í þremur lykilfylkjum. nordicphotos/afp Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður, sem sækjast eftir útnefningu flokks demókrata til forsetaframboðs í Bandaríkjunum, mælast með minna fylgi en andstæðingar þeirra í þremur lykilfylkjum í nýrri könnun Quinnipiac-háskólans, sem kannar reglulega stöðuna í stjórnmálum vestanhafs. Þeir frambjóðendur repúblíkana sem háskólanum þykir líklegastir til sigurs, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, og öldungadeildarþingmaðurinn Marco Rubio, mælast með meira fylgi en Clinton og Sanders í Virginíu, Colorado og Iowa. Í Bandaríkjunum er kosið í fylkjunum fimmtíu hverju í sínu lagi. Kjósendur kjósa sinn fulltrúa og eru í hverju fylki sérstakir kjörmenn, mismargir eftir fylkjum, sem kjósa svo allir einn frambjóðanda eftir því hvor fékk fleiri atkvæði í fylkinu. Í ákveðnum fylkjum er nær alltaf kosinn sami flokkurinn þannig að harðast er barist um þau þar sem litlu munar, til dæmis í Virginíu, Colorado og Iowa. 270 kjörmenn þarf til að vinna en alls eru þeir 538. Níu eru í Colorado, sex í Iowa og þrettán í Virginíu. Barack Obama, sitjandi forseti, vann í öllum fylkjunum þremur í síðustu kosningum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður, sem sækjast eftir útnefningu flokks demókrata til forsetaframboðs í Bandaríkjunum, mælast með minna fylgi en andstæðingar þeirra í þremur lykilfylkjum í nýrri könnun Quinnipiac-háskólans, sem kannar reglulega stöðuna í stjórnmálum vestanhafs. Þeir frambjóðendur repúblíkana sem háskólanum þykir líklegastir til sigurs, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, og öldungadeildarþingmaðurinn Marco Rubio, mælast með meira fylgi en Clinton og Sanders í Virginíu, Colorado og Iowa. Í Bandaríkjunum er kosið í fylkjunum fimmtíu hverju í sínu lagi. Kjósendur kjósa sinn fulltrúa og eru í hverju fylki sérstakir kjörmenn, mismargir eftir fylkjum, sem kjósa svo allir einn frambjóðanda eftir því hvor fékk fleiri atkvæði í fylkinu. Í ákveðnum fylkjum er nær alltaf kosinn sami flokkurinn þannig að harðast er barist um þau þar sem litlu munar, til dæmis í Virginíu, Colorado og Iowa. 270 kjörmenn þarf til að vinna en alls eru þeir 538. Níu eru í Colorado, sex í Iowa og þrettán í Virginíu. Barack Obama, sitjandi forseti, vann í öllum fylkjunum þremur í síðustu kosningum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00