Leigubílstjórar út undan í ferðamannastraumnum Viktoría Hermannsdóttir skrifar 25. júní 2015 09:00 Ástgeir segir marga vera að troða sér inn á markað leigubílstjóra. vísir/gva „Við erum alltaf í stríði við þessa aðila og fáum enga hjálp neins staðar frá. Hvorki frá ráðuneytinu, Samgöngustofu eða lögreglu, því miður,“ segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður bifreiðastjórafélagsins Frama. Mikið hefur verið rætt um aukinn fjölda ferðamanna hérlendis undanfarin misseri en leigubílstjórar sem Fréttablaðið hefur rætt við eru sammála um að það skili sér ekki í auknum viðskiptum hjá þeim. Flest hótel og gistiheimili bjóða upp á rútuferðir frá flugvelli og á hótelið. „Okkur hefur alltaf fundist við fá heldur minna hlutfall úr þessu en við teljum að við ættum að fá. Það eru margir sem eru að troða sér inn á okkar markað. Margir jafnvel ólöglegir og við erum alltaf að berjast í að það verði lagað og hreinsað til. Það gengur illa að fá yfirvöld til þess,“ segir Ástgeir. Það ber því ekki mikið á því að ferðamenn séu að taka leigubíl á hótelin en þess í stað hafa hópferðabílar verið mjög áberandi í miðbænum undanfarið ýmsum til ama. „Stundum hefur maður það á tilfinningunni, ef við tökum skipin sem dæmi, að fólki sé sagt að það sé betra að taka rútur. Ástgeir nefnir sem dæmi ferðir út á land þar sem er borgað fyrir hvern og einn en oft geti reynst ódýrara fyrir fólk að fá tilboð í þannig ferð með leigubíl séu margir saman. „Fólk er að borga morð fjár fyrir þessar ferðir út á land, en það er ódýrara í reynd ef fjórir fara saman í svona ferð á leigubíl.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
„Við erum alltaf í stríði við þessa aðila og fáum enga hjálp neins staðar frá. Hvorki frá ráðuneytinu, Samgöngustofu eða lögreglu, því miður,“ segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður bifreiðastjórafélagsins Frama. Mikið hefur verið rætt um aukinn fjölda ferðamanna hérlendis undanfarin misseri en leigubílstjórar sem Fréttablaðið hefur rætt við eru sammála um að það skili sér ekki í auknum viðskiptum hjá þeim. Flest hótel og gistiheimili bjóða upp á rútuferðir frá flugvelli og á hótelið. „Okkur hefur alltaf fundist við fá heldur minna hlutfall úr þessu en við teljum að við ættum að fá. Það eru margir sem eru að troða sér inn á okkar markað. Margir jafnvel ólöglegir og við erum alltaf að berjast í að það verði lagað og hreinsað til. Það gengur illa að fá yfirvöld til þess,“ segir Ástgeir. Það ber því ekki mikið á því að ferðamenn séu að taka leigubíl á hótelin en þess í stað hafa hópferðabílar verið mjög áberandi í miðbænum undanfarið ýmsum til ama. „Stundum hefur maður það á tilfinningunni, ef við tökum skipin sem dæmi, að fólki sé sagt að það sé betra að taka rútur. Ástgeir nefnir sem dæmi ferðir út á land þar sem er borgað fyrir hvern og einn en oft geti reynst ódýrara fyrir fólk að fá tilboð í þannig ferð með leigubíl séu margir saman. „Fólk er að borga morð fjár fyrir þessar ferðir út á land, en það er ódýrara í reynd ef fjórir fara saman í svona ferð á leigubíl.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira