Þolmörkum náð vegna tekjutaps Óli Kristján Ármannsson skrifar 14. maí 2015 07:00 Hörður Harðarson Svínabú eru sum hver komin að þolmörkum vegna tekjutaps sem þau verða fyrir í verkfalli dýralækna. Guðný Tómasdóttir, bóndi á Ormsstöðum í Grímsnesi þar sem hún býr með fjölskyldu sinni, segir orðið dagaspursmál hvað reksturinn þoli. Standa þurfi undir rekstrargjöldum, en tekjurnar séu engar. Hörður Harðarson, formaður Félags svínabænda, segir ljóst að staðan sé orðin mjög slæm hjá svínabændum. „En það kann að vera eitthvað mismunandi eftir því hvernig uppbyggingin er í kringum viðkomandi bú.“ Bú með fjölþætta starfsemi hafi kannski meiri sveigjanleika í tekjuöflun og útgjaldadreifingu. „En þeir sem eru eingöngu í frumframleiðslu hafa mjög takmarkaða möguleika,“ segir hann. Hörður áréttar að neyðarástand sé að skapast hjá svínabændum, þótt allir geri sitt til að þrauka. „Afleiðingarnar geta líka varað lengi og verið lengi að koma fram. Þó að menn nái að draga andann í einhvern smátíma getur verið að súrefnið verði allt búið eftir einhvern X tíma.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag hefur hluti félagsmanna BHM verið 38 daga í ótímabundnuverkfalli. 36 daga þeir sem næstlengst hafa verið og nokkrir hópar, dýralæknar þar á meðal, í 25 daga. 14. maí 2015 07:00 Segir ekki langt eftir í líftauginni Gjöld sem svínabú þurfa að standa undir, svo sem vegna fóðurs, hverfa ekki þótt tekjurnar hafi horfið í verkfalli dýralækna. Bú eru komin að þolmörkum. Veltutölur eru háar og reksturinn hefur víða verið í járnum. Töpuð sala verður ekki unnin upp. 14. maí 2015 07:00 Birgðasöfnun vegna verkfalls gæti leitt til gjaldþrots Uppsafnaðar birgðir af svínakjöti og alifuglakjöti vegna verkfalls dýralækna nema mörgum hundruðum tonna. 14. maí 2015 07:00 200 tonn föst í tolli Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni. 13. maí 2015 00:01 Bændasamtökin: 1.400 tonn af kjöti munu bíða tollafgreiðslu Bændasamtökin segja fjölda búa standa frammi fyrir gjaldþroti, ljúki ekki verkfalli dýralækna brátt. 13. maí 2015 14:32 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Svínabú eru sum hver komin að þolmörkum vegna tekjutaps sem þau verða fyrir í verkfalli dýralækna. Guðný Tómasdóttir, bóndi á Ormsstöðum í Grímsnesi þar sem hún býr með fjölskyldu sinni, segir orðið dagaspursmál hvað reksturinn þoli. Standa þurfi undir rekstrargjöldum, en tekjurnar séu engar. Hörður Harðarson, formaður Félags svínabænda, segir ljóst að staðan sé orðin mjög slæm hjá svínabændum. „En það kann að vera eitthvað mismunandi eftir því hvernig uppbyggingin er í kringum viðkomandi bú.“ Bú með fjölþætta starfsemi hafi kannski meiri sveigjanleika í tekjuöflun og útgjaldadreifingu. „En þeir sem eru eingöngu í frumframleiðslu hafa mjög takmarkaða möguleika,“ segir hann. Hörður áréttar að neyðarástand sé að skapast hjá svínabændum, þótt allir geri sitt til að þrauka. „Afleiðingarnar geta líka varað lengi og verið lengi að koma fram. Þó að menn nái að draga andann í einhvern smátíma getur verið að súrefnið verði allt búið eftir einhvern X tíma.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag hefur hluti félagsmanna BHM verið 38 daga í ótímabundnuverkfalli. 36 daga þeir sem næstlengst hafa verið og nokkrir hópar, dýralæknar þar á meðal, í 25 daga. 14. maí 2015 07:00 Segir ekki langt eftir í líftauginni Gjöld sem svínabú þurfa að standa undir, svo sem vegna fóðurs, hverfa ekki þótt tekjurnar hafi horfið í verkfalli dýralækna. Bú eru komin að þolmörkum. Veltutölur eru háar og reksturinn hefur víða verið í járnum. Töpuð sala verður ekki unnin upp. 14. maí 2015 07:00 Birgðasöfnun vegna verkfalls gæti leitt til gjaldþrots Uppsafnaðar birgðir af svínakjöti og alifuglakjöti vegna verkfalls dýralækna nema mörgum hundruðum tonna. 14. maí 2015 07:00 200 tonn föst í tolli Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni. 13. maí 2015 00:01 Bændasamtökin: 1.400 tonn af kjöti munu bíða tollafgreiðslu Bændasamtökin segja fjölda búa standa frammi fyrir gjaldþroti, ljúki ekki verkfalli dýralækna brátt. 13. maí 2015 14:32 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag hefur hluti félagsmanna BHM verið 38 daga í ótímabundnuverkfalli. 36 daga þeir sem næstlengst hafa verið og nokkrir hópar, dýralæknar þar á meðal, í 25 daga. 14. maí 2015 07:00
Segir ekki langt eftir í líftauginni Gjöld sem svínabú þurfa að standa undir, svo sem vegna fóðurs, hverfa ekki þótt tekjurnar hafi horfið í verkfalli dýralækna. Bú eru komin að þolmörkum. Veltutölur eru háar og reksturinn hefur víða verið í járnum. Töpuð sala verður ekki unnin upp. 14. maí 2015 07:00
Birgðasöfnun vegna verkfalls gæti leitt til gjaldþrots Uppsafnaðar birgðir af svínakjöti og alifuglakjöti vegna verkfalls dýralækna nema mörgum hundruðum tonna. 14. maí 2015 07:00
200 tonn föst í tolli Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni. 13. maí 2015 00:01
Bændasamtökin: 1.400 tonn af kjöti munu bíða tollafgreiðslu Bændasamtökin segja fjölda búa standa frammi fyrir gjaldþroti, ljúki ekki verkfalli dýralækna brátt. 13. maí 2015 14:32