Beið eftir strætó sem var stopp Óli Kristján Ármannsson skrifar 5. maí 2015 07:00 Vagninn sem gengur austur á Selfoss leggur upp frá skiptistöðinni í Mjódd. Vísir/Vilhelm „Ég tók bara Strætó upp í Mjódd og beið svo þar eftir vagninum á Selfoss í dágóða stund áður en ég tékkaði á síðunni hjá Strætó. Þá sá ég að þeir sem keyra á Selfoss voru í verkfalli en hinir sem keyra í bænum voru í lagi,“ segir Gunnar Már Hauksson um hrakfarir þær sem hann lenti í síðasta dag aprílmánaðar þegar félög Starfsgreinasambandsins (SGS) hófu sínar fyrstu verkfallsaðgerðir víða um land.Gunnar Már HaukssonGunnar Már er tekinn tali í Fréttablaðinu í dag í tengslum við umfjöllun um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða á daglegt líf fólks. Gunnar Már sat við lokaritgerðarsmíði í fjölmiðlafræði í Þjóðarbókhlöðunni yfir daginn, en fékk svo að reyna verkfallið á eigin skinni þegar hann ætlaði heim til sín austur fyrir fjall. Efni ritgerðarinnar segir hann að sé uppbyggileg fréttamennska. Hann notaði sér hins vegar samfélagsmiðla til að greina frá raunum sínum og skrifaði á Twitter: „Tók strætó upp í Mjódd til að taka strætó á Selfoss. Strætóbílstjórar sem keyra á Selfoss eru í verkfalli. #fml #verkfall“ Verkfallsaðgerðir félaga SGA á landsbyggðinni halda áfram á morgun og hinn takist ekki samningar, en núna segist Gunnar betur undir þær búinn og býst ekki við að grípa aftur í tómt á biðstöðinni, hvort heldur sem það verður fyrir austan eða í Mjódd. Það hafi hins vegar orðið honum til bjargar fyrir helgi að systir hans var á leið á Selfoss síðar um kvöldið. „Þannig að þetta bjargaðist allt saman. En auðvitað frekar pirrandi að lenda í þessu.“Fréttablaðið leitar að sögum sem tengjast verkfallsaðgerðum. Láttu okkur endilega vita af skemmtilegum, eða miður skemmtilegum, sögum með því að senda okkur póst á ritstjorn@frettabladid.is. Verkfall 2016 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
„Ég tók bara Strætó upp í Mjódd og beið svo þar eftir vagninum á Selfoss í dágóða stund áður en ég tékkaði á síðunni hjá Strætó. Þá sá ég að þeir sem keyra á Selfoss voru í verkfalli en hinir sem keyra í bænum voru í lagi,“ segir Gunnar Már Hauksson um hrakfarir þær sem hann lenti í síðasta dag aprílmánaðar þegar félög Starfsgreinasambandsins (SGS) hófu sínar fyrstu verkfallsaðgerðir víða um land.Gunnar Már HaukssonGunnar Már er tekinn tali í Fréttablaðinu í dag í tengslum við umfjöllun um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða á daglegt líf fólks. Gunnar Már sat við lokaritgerðarsmíði í fjölmiðlafræði í Þjóðarbókhlöðunni yfir daginn, en fékk svo að reyna verkfallið á eigin skinni þegar hann ætlaði heim til sín austur fyrir fjall. Efni ritgerðarinnar segir hann að sé uppbyggileg fréttamennska. Hann notaði sér hins vegar samfélagsmiðla til að greina frá raunum sínum og skrifaði á Twitter: „Tók strætó upp í Mjódd til að taka strætó á Selfoss. Strætóbílstjórar sem keyra á Selfoss eru í verkfalli. #fml #verkfall“ Verkfallsaðgerðir félaga SGA á landsbyggðinni halda áfram á morgun og hinn takist ekki samningar, en núna segist Gunnar betur undir þær búinn og býst ekki við að grípa aftur í tómt á biðstöðinni, hvort heldur sem það verður fyrir austan eða í Mjódd. Það hafi hins vegar orðið honum til bjargar fyrir helgi að systir hans var á leið á Selfoss síðar um kvöldið. „Þannig að þetta bjargaðist allt saman. En auðvitað frekar pirrandi að lenda í þessu.“Fréttablaðið leitar að sögum sem tengjast verkfallsaðgerðum. Láttu okkur endilega vita af skemmtilegum, eða miður skemmtilegum, sögum með því að senda okkur póst á ritstjorn@frettabladid.is.
Verkfall 2016 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira