Lægðagangur heldur áfram á færibandi Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 16. mars 2015 07:00 Víða tókust hlutir á loft í óveðrinu sem gekk yfir landið á laugardag. svo sem þessi gámur sem þurfti að tjóðra niður í Grafarvogi í Reykjavík. Fréttablaðið/Stefán Landsmenn mega búast við áframhaldandi lægðagangi næstu daga. Veðurstofan gaf út stormviðvörun í gær en gert er ráð fyrir að stormviðri haldi áfram með morgninum og lægi þegar líður á daginn. Búast má við slæmu veðri á næstu dögum en engu í líkingu við ofsaveðrið á laugardaginn. „Það verður enn lægðagangur á færibandi,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það verður hvassviðri næsta fimmtudag og laugardag, en það verður ekkert í líkingu við síðasta laugardag. Það mun hvessa og lægja á víxl og við eigum von á rigningu og éli í kjölfarið,“ segir hann. Ofsaveður gekk yfir landið síðastliðinn laugardag sem olli umtalsverðu tjóni um allt land. Gífurlegt álag var á Neyðarlínunni en um 1.400 símtölum var svarað frá hádegi fram að miðnætti og um 300 björgunarsveitarmenn voru að störfum við aðstoð í óveðrinu víða um land. Mesta álagið var á höfuðborgarsvæðinu en víða var götum lokað, lausamunir og þakplötur fuku og nokkuð var um vatnsleka. Í Mosfellsbæ flæddi Varmá yfir bakka sína og olli nokkru tjóni í bænum sem var allur á floti. Þá fuku ótalmargar þakplötur af Egilshöll og flæddi vatn inn í bygginguna. Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Landsmenn mega búast við áframhaldandi lægðagangi næstu daga. Veðurstofan gaf út stormviðvörun í gær en gert er ráð fyrir að stormviðri haldi áfram með morgninum og lægi þegar líður á daginn. Búast má við slæmu veðri á næstu dögum en engu í líkingu við ofsaveðrið á laugardaginn. „Það verður enn lægðagangur á færibandi,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það verður hvassviðri næsta fimmtudag og laugardag, en það verður ekkert í líkingu við síðasta laugardag. Það mun hvessa og lægja á víxl og við eigum von á rigningu og éli í kjölfarið,“ segir hann. Ofsaveður gekk yfir landið síðastliðinn laugardag sem olli umtalsverðu tjóni um allt land. Gífurlegt álag var á Neyðarlínunni en um 1.400 símtölum var svarað frá hádegi fram að miðnætti og um 300 björgunarsveitarmenn voru að störfum við aðstoð í óveðrinu víða um land. Mesta álagið var á höfuðborgarsvæðinu en víða var götum lokað, lausamunir og þakplötur fuku og nokkuð var um vatnsleka. Í Mosfellsbæ flæddi Varmá yfir bakka sína og olli nokkru tjóni í bænum sem var allur á floti. Þá fuku ótalmargar þakplötur af Egilshöll og flæddi vatn inn í bygginguna.
Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira