Ekki fyrstu endurkomur ÍBV í Höllinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 06:00 Meistarar ÍBV er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. vísir/Þórdís ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á FH, 23-22, í úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er í annað sinn sem ÍBV verður bikarmeistari en það vann þann fyrri fyrir 24 árum með sigri á Víkingi í Höllinni, 26-22. Það sem einkenndi bikarúrslitahelgina hjá Eyjamönnum voru endurkomurnar. ÍBV var sex mörkum undir, 18-12, gegn Haukum í undanúrslitum en skoraði níu mörk í röð og breytti stöðunni í 21-18. Það vann svo leikinn, 23-21. Í úrslitaleiknum sjálfum gegn FH var ÍBV mest fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 11-7. Eins og í undanúrslitunum gafst ÍBV ekki upp enda ekki þekkt fyrir það. Eyjamenn skoruðu fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og tvö fyrstu í seinni hálfleik. Samtals skoraði ÍBV sex mörk í röð og breytti stöðunni í 13-11. Þessar endurkomur voru vel við hæfi því þegar ÍBV vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil gegn Víkingi árið 1991 lenti liði fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 7-3, og missti besta varnarmann liðsins, Sigurbjörn Óskarsson, út af með rautt spjald fyrir kjaftbrúk og læti. Eyjamenn svöruðu því mótlæti með átta mörkum í röð. Þeir breyttu stöðunni í 11-7, létu forystuna aldrei af hendi og unnu nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Víkings, 26-22. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00 Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á FH, 23-22, í úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er í annað sinn sem ÍBV verður bikarmeistari en það vann þann fyrri fyrir 24 árum með sigri á Víkingi í Höllinni, 26-22. Það sem einkenndi bikarúrslitahelgina hjá Eyjamönnum voru endurkomurnar. ÍBV var sex mörkum undir, 18-12, gegn Haukum í undanúrslitum en skoraði níu mörk í röð og breytti stöðunni í 21-18. Það vann svo leikinn, 23-21. Í úrslitaleiknum sjálfum gegn FH var ÍBV mest fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 11-7. Eins og í undanúrslitunum gafst ÍBV ekki upp enda ekki þekkt fyrir það. Eyjamenn skoruðu fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og tvö fyrstu í seinni hálfleik. Samtals skoraði ÍBV sex mörk í röð og breytti stöðunni í 13-11. Þessar endurkomur voru vel við hæfi því þegar ÍBV vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil gegn Víkingi árið 1991 lenti liði fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 7-3, og missti besta varnarmann liðsins, Sigurbjörn Óskarsson, út af með rautt spjald fyrir kjaftbrúk og læti. Eyjamenn svöruðu því mótlæti með átta mörkum í röð. Þeir breyttu stöðunni í 11-7, létu forystuna aldrei af hendi og unnu nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Víkings, 26-22.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00 Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46
Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00
Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45
Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05