Endurvinnsla úr ónýttu fánaefni Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. febrúar 2015 12:00 Sandra með fjölnotapokana sem hún hefur saumað um nokkurt skeið. Vísir/Vilhelm „Mér finnst endurvinnsla bara mjög skemmtileg og sniðug,“ segir Sandra Borg Bjarnadóttir, sálfræðinemi og fatahönnuður. Hún saumar fjölnota poka sem hún vinnur úr fánaefni. „Þetta eru fánar sem hafa prentast vitlaust, efnið sjálft er í góðu lagi,“ segir Sandra og bætir við: „Í staðinn fyrir að þessu efni sé hent þá sker ég það niður og geri litla poka. Efnið er rosalega sterkt, fánaefnið er búið til til þess að þola veður og vind.“ Hugmyndin kviknaði þegar hún heimsótti Fánasmiðjuna á Ísafirði. „Ég rak augun í allt efnið sem átti að henda og fannst alveg hræðilegt að henda því bara.“ Sandra ákvað því að taka málin í sínar hendur og búa til eitthvað nothæft úr efninu. Hún er fatahönnuður en vinnur þó ekki sem slíkur. „Ég lærði fatahönnun en ég nenni ekkert að vinna sem fatahönnuður. Mér finnst skemmtilegra að kenna fólki að nota listina,“ segir hún og bætir við: „Það er í rauninni þess vegna sem ég er í sálfræðinni, mig langar til þess að læra listmeðferð.“ Sandra gerir auk pokanna tónlistarhálsmen úr plexígleri. Hægt verður að sjá hönnun og handverk Söndru í menningarhúsinu Molanum í Kópavogi á sýningunni Slagbrandi sem verður opnuð klukkan átta í kvöld. Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Mér finnst endurvinnsla bara mjög skemmtileg og sniðug,“ segir Sandra Borg Bjarnadóttir, sálfræðinemi og fatahönnuður. Hún saumar fjölnota poka sem hún vinnur úr fánaefni. „Þetta eru fánar sem hafa prentast vitlaust, efnið sjálft er í góðu lagi,“ segir Sandra og bætir við: „Í staðinn fyrir að þessu efni sé hent þá sker ég það niður og geri litla poka. Efnið er rosalega sterkt, fánaefnið er búið til til þess að þola veður og vind.“ Hugmyndin kviknaði þegar hún heimsótti Fánasmiðjuna á Ísafirði. „Ég rak augun í allt efnið sem átti að henda og fannst alveg hræðilegt að henda því bara.“ Sandra ákvað því að taka málin í sínar hendur og búa til eitthvað nothæft úr efninu. Hún er fatahönnuður en vinnur þó ekki sem slíkur. „Ég lærði fatahönnun en ég nenni ekkert að vinna sem fatahönnuður. Mér finnst skemmtilegra að kenna fólki að nota listina,“ segir hún og bætir við: „Það er í rauninni þess vegna sem ég er í sálfræðinni, mig langar til þess að læra listmeðferð.“ Sandra gerir auk pokanna tónlistarhálsmen úr plexígleri. Hægt verður að sjá hönnun og handverk Söndru í menningarhúsinu Molanum í Kópavogi á sýningunni Slagbrandi sem verður opnuð klukkan átta í kvöld.
Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira