Tveggja ára fangelsi fyrir smygl á kókaíni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2015 16:11 Marcelo mætir í fylgd fangavarða í dómssal í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15
Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36
Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30