Aukið eftirlit vegna vinnumansals Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 28. desember 2015 21:18 Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir það ekki koma á óvart að flestir þeirra tuttugu sem höfðu stöðu þolenda mansals á Íslandi á árinu séu verkamenn. Mikil umfram eftirspurn sé eftir vinnuafli í mannvirkjagreinum. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, greindi frá því í Fréttablaðinu í dag að sumir verkamanna hafi ekki fengið laun, vegabréf þeirra hafi verið tekin af þeim og þeir greint frá ótta um aðstæður sínar. „Þetta kemur mér ekki mikið á óvart,“ segir Gissur. „Þegar það verður gífurlega mikil umfram eftirspurn eftir vinnuafli, sérstaklega í þessum mannvirkjagreinum, karlagreinum, þá er erfitt að henda reiður á öllu því sem fer fram. Þetta er því miður partur af slíkri þróun. Það er einbeittur vilji margra að brjóta lög og reglur og það er greinilega verið að gera.“ Sérstakt mansalsteymi verður stofnað innan lögreglu. Gissur segir að aukin þörf sé á auknu eftirliti og heimsóknum á vinnustaði. „Aukið eftirlit er fyrsta svarið. Það er ekkert óeðlilegt að þessi mál skuli bera upp hjá lögreglunni. Hún er sú sem er mest á vettvangi, fyrir utan kannski vinnueftirlitið og sérstakar sendinefndir á vegum stéttarfélaganna. En það væri auðvitað það sem er mikilvægast. Það er ekkert annað en heimsóknir á vinnustaðina sem gilda til að ganga úr skugga um að það sé verið að borga laun, sem viðkomandi upplýsir okkur um að hann ætli að gera. Það fáum við oft ekki fram nema með beinu samtali og hreinlega hálfgerðum yfirheyrslum.“ Mansal í Vík Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir það ekki koma á óvart að flestir þeirra tuttugu sem höfðu stöðu þolenda mansals á Íslandi á árinu séu verkamenn. Mikil umfram eftirspurn sé eftir vinnuafli í mannvirkjagreinum. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, greindi frá því í Fréttablaðinu í dag að sumir verkamanna hafi ekki fengið laun, vegabréf þeirra hafi verið tekin af þeim og þeir greint frá ótta um aðstæður sínar. „Þetta kemur mér ekki mikið á óvart,“ segir Gissur. „Þegar það verður gífurlega mikil umfram eftirspurn eftir vinnuafli, sérstaklega í þessum mannvirkjagreinum, karlagreinum, þá er erfitt að henda reiður á öllu því sem fer fram. Þetta er því miður partur af slíkri þróun. Það er einbeittur vilji margra að brjóta lög og reglur og það er greinilega verið að gera.“ Sérstakt mansalsteymi verður stofnað innan lögreglu. Gissur segir að aukin þörf sé á auknu eftirliti og heimsóknum á vinnustaði. „Aukið eftirlit er fyrsta svarið. Það er ekkert óeðlilegt að þessi mál skuli bera upp hjá lögreglunni. Hún er sú sem er mest á vettvangi, fyrir utan kannski vinnueftirlitið og sérstakar sendinefndir á vegum stéttarfélaganna. En það væri auðvitað það sem er mikilvægast. Það er ekkert annað en heimsóknir á vinnustaðina sem gilda til að ganga úr skugga um að það sé verið að borga laun, sem viðkomandi upplýsir okkur um að hann ætli að gera. Það fáum við oft ekki fram nema með beinu samtali og hreinlega hálfgerðum yfirheyrslum.“
Mansal í Vík Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira