Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik og mikill FH-ingur, hefur skipulagt jarðaförina og má búast við að kirkjan verði þétt settin.
Athöfninni verður sjónvarpað í Kaplakrika og sýnd á YouTube en hér að neðan má horfa á beina útsendingu frá kveðjustundinni.
Athöfnin verður á þessa leið:
Í kirkjunni:
Kórinn með intro: Ave verum corpus.
Páll Rósinkranz: Drottinn er minn hirðir.
Bubbi Morthens: Kveðja.
Páll Rósinkranz: Þannig týnist tíminn.
Karlakórinn Þrestir: Söknuður (stjórnandi Jón Kristinn Cortez).
Kórinn: Time to say goodbye (meðan Fiddi er borinn út).
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson
Hljóðkerfi og aðstoð: Palli Eyjólfs Prime.
Prestur: Einar Eyjólfsson.
Upptaka og útsending: Exton.
Staðarhaldari og kirkjuþjónn: Ottó R. Jónsson.