Kári: Heiður að fá skvettu úr koppi forsætisráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 14:51 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir alveg ljóst að hann muni svara grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefni skrifa forsætisráðherra eru án nokkurs vafa grein Kára hvar fyrirsögnin er „Einnota ríkisstjórn“ sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Sigmundur Davíð nefnir Kára aldrei á nafn, kallar hann „Toppara“ og í lýsingum forsætisráðherra má ljóst vera að þar fer ábyrgðarlaus yfirgangsseggur sem lætur staðreyndir ekki þvælast fyrir sér; með öðrum orðum alger besservisser sem veit allt betur en allir aðrir: „En topparar láta staðreyndir eða framtíðina ekki þvælast mikið fyrir sér. Fyrir þá er aðalatriðið að vera maður líðandi stundar, sá sem fangar athyglina og verður vinsæll meðal trúgjarnra um sinn. Aðrir geta séð um að fást við afleiðingarnar,“ skrifar Sigmundur Davíð í lok greinar sinnar. Sigmundur Davíð hefur grein sína á að lýsa manni sem hann rakst á fyrir löngu í samkvæmi. mann sem talaði yfir allt og alla, vissi allt betur en aðrir og taldi sig geta gert öðrum mönnum betur. „Ég er svolítið upp með mér yfir því að hafa fengið skvettu úr koppi forsætisráðherra, en það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér,“ var það eina sem Kári vildi láta hafa eftir sér um málið í samtali við Vísi að svo stöddu. Tengdar fréttir Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14 Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir alveg ljóst að hann muni svara grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefni skrifa forsætisráðherra eru án nokkurs vafa grein Kára hvar fyrirsögnin er „Einnota ríkisstjórn“ sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Sigmundur Davíð nefnir Kára aldrei á nafn, kallar hann „Toppara“ og í lýsingum forsætisráðherra má ljóst vera að þar fer ábyrgðarlaus yfirgangsseggur sem lætur staðreyndir ekki þvælast fyrir sér; með öðrum orðum alger besservisser sem veit allt betur en allir aðrir: „En topparar láta staðreyndir eða framtíðina ekki þvælast mikið fyrir sér. Fyrir þá er aðalatriðið að vera maður líðandi stundar, sá sem fangar athyglina og verður vinsæll meðal trúgjarnra um sinn. Aðrir geta séð um að fást við afleiðingarnar,“ skrifar Sigmundur Davíð í lok greinar sinnar. Sigmundur Davíð hefur grein sína á að lýsa manni sem hann rakst á fyrir löngu í samkvæmi. mann sem talaði yfir allt og alla, vissi allt betur en aðrir og taldi sig geta gert öðrum mönnum betur. „Ég er svolítið upp með mér yfir því að hafa fengið skvettu úr koppi forsætisráðherra, en það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér,“ var það eina sem Kári vildi láta hafa eftir sér um málið í samtali við Vísi að svo stöddu.
Tengdar fréttir Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14 Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14
Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52