Snjóflóðahætta víða um land Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 22:38 Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. Lögreglan Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. Víðast hvar á landinu er talsvert nýsvævi sem getur rokið af stað í vaxandi A-NA átt og getur snjósöfnun því verið mjög hröð í gil og fjallsbrúnir sem snúa undan vindi og er því hætta á snjóflóðum. Á norðanverðum Vestfjörðum er mikil hætta á snjóflóðum en þar hefur nýsnævi skafið ofan á eldri snjó. Nokkuð skafrenningsfóður er til fjalla. Mikil snjósöfnun getur því orðið í hlíðum sem snúa undan vindi. Það dregur úr úrkomu á laugardagsmorgun en áfram veður stíf norðlæg átt fram á sunnudag. Á utanverðum Tröllaskaga er einnig mikil hætta á snjóflóðum. Í kvöld spáir vaxandi NA-átt sem gæti orðið mjög hvöss á laugardagsmorgun með mikilli snjókomu og að vindur snúist í norðurátt. Við þessar aðstæður getur snjósöfnun orðið mjög mikil í gil og fjallsbrúnir sem snúa undan vindinum og snjóflóð fallið fljótlega eftir að það tekur að hvessa. Ef veðurspá gengur eftir má búast við nokkuð stórum snjóflóðum á laugardag þar sem mesti snjórinn safnast fyrir. Búið er að loka Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. Einnig er töluverð hætta á snjóflóðum á Austfjörðum. Útlit er fyrir talsverða úrkomu á norðanverðum Austfjörðum. Snjósöfnun í gil og hlémegin í fjallsbrúnir getur orðið hröð í þessum aðstæðum og þá geta snjóflóð fallið. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Birti umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Veðurstofan hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu en mest er hættan á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. Víðast hvar á landinu er talsvert nýsvævi sem getur rokið af stað í vaxandi A-NA átt og getur snjósöfnun því verið mjög hröð í gil og fjallsbrúnir sem snúa undan vindi og er því hætta á snjóflóðum. Á norðanverðum Vestfjörðum er mikil hætta á snjóflóðum en þar hefur nýsnævi skafið ofan á eldri snjó. Nokkuð skafrenningsfóður er til fjalla. Mikil snjósöfnun getur því orðið í hlíðum sem snúa undan vindi. Það dregur úr úrkomu á laugardagsmorgun en áfram veður stíf norðlæg átt fram á sunnudag. Á utanverðum Tröllaskaga er einnig mikil hætta á snjóflóðum. Í kvöld spáir vaxandi NA-átt sem gæti orðið mjög hvöss á laugardagsmorgun með mikilli snjókomu og að vindur snúist í norðurátt. Við þessar aðstæður getur snjósöfnun orðið mjög mikil í gil og fjallsbrúnir sem snúa undan vindinum og snjóflóð fallið fljótlega eftir að það tekur að hvessa. Ef veðurspá gengur eftir má búast við nokkuð stórum snjóflóðum á laugardag þar sem mesti snjórinn safnast fyrir. Búið er að loka Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. Einnig er töluverð hætta á snjóflóðum á Austfjörðum. Útlit er fyrir talsverða úrkomu á norðanverðum Austfjörðum. Snjósöfnun í gil og hlémegin í fjallsbrúnir getur orðið hröð í þessum aðstæðum og þá geta snjóflóð fallið.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Birti umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira