Hryðjuverkin í París kostuðu Air France-KLM 7 milljarða ingvar haraldsson skrifar 8. desember 2015 13:25 Fjölmargir afbókuðu flugferðir með flugvélum Air France í kjölfar hryðjuverkanna í París. vísir/getty Air France-KLM telur að afbókanir í kjölfar hryðjuverkanna í París í síðasta mánuði þar sem 130 manns voru myrtir hafi kostað fyrirtækið 50 milljónir evra, jafnvirði 7 milljarða íslenskra króna. Flugfélagið á von á því að áhrif vegna afbókana verði óveruleg frá og með desemberlokum að því er kemur fram í frétt BBC um málið. Sjá einnig: Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Verulega hafi dregið úr flugumferð til og frá París í kjölfar hryðjuverkanna að sögn flugfélagsins. Farþegaumferð fyrir árásirnar hafi verið meiri en á sama tíma fyrir ári en hafi orðið minni en á sama tímabili árið 2014 eftir árásirnar. Ryanair tilkynnti í síðustu viku að flugfélagið hefði lækkað fargjöld til þess að mæta minni eftirspurn eftir hryðjuverkin. Þá greindi SAS frá því að færri hefðu farþegar hefðu flogið til París og Brussel í kjölfar árásanna. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Air France-KLM telur að afbókanir í kjölfar hryðjuverkanna í París í síðasta mánuði þar sem 130 manns voru myrtir hafi kostað fyrirtækið 50 milljónir evra, jafnvirði 7 milljarða íslenskra króna. Flugfélagið á von á því að áhrif vegna afbókana verði óveruleg frá og með desemberlokum að því er kemur fram í frétt BBC um málið. Sjá einnig: Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Verulega hafi dregið úr flugumferð til og frá París í kjölfar hryðjuverkanna að sögn flugfélagsins. Farþegaumferð fyrir árásirnar hafi verið meiri en á sama tíma fyrir ári en hafi orðið minni en á sama tímabili árið 2014 eftir árásirnar. Ryanair tilkynnti í síðustu viku að flugfélagið hefði lækkað fargjöld til þess að mæta minni eftirspurn eftir hryðjuverkin. Þá greindi SAS frá því að færri hefðu farþegar hefðu flogið til París og Brussel í kjölfar árásanna.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira