Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 19:45 Gent komst áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Vísir/Getty Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira