Fimm handteknir til viðbótar í Brussel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 13:26 Götur Brussel eru fámennar í dag. Vísir/Getty Fimm manns hafa bæst við hóp þeirra sextán sem handteknir voru í gær í lögregluaðgerðum belgísku lögreglunnar. Auk þeirra staða sem leitað var á í gærkvöldi fór lögregla inn á sjö heimili, fimm í Brussel og tvö í Liege. Fimm voru handteknir og lagt var hald á 26.000 evrur, um 3,6 milljónir króna. Í gærkvöldi voru 16 handteknir af belgísku lögreglunni í umfangsmiklum aðgerðum sem stóðu yfir í Brussel, nágrenni belgísku höfuðborgarinnar og víðar í Belgíu. Sala Abdeslam, sem talinn er lykilmaður í hryðjuverkunum í París fyrir rúmri viku, gengur enn laus og er mögulega talið að hann hafi flúið til Þýskalands. Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi í Brussel en tekin verður ákvörðun seinna í dag hvort að það verði áfram í gildi.Hermenn vakta götur Brussel og víðar í Belgíu, skólar og neðanjarðarlestarkerfi Brussel eru lokuð í dag en búðir eru opnar og strætisvagnar ganga. Búið er að hefta aðgang að höfuðstöðvum NATO sem eru í Brussel og hafa sumir starfsmenn verið hvattir til að vinna heiman frá. Fámennt er á helstu ferðamannastöðum Brussel eins og sjá má meðfylgjandi mynd af Grande Place, einu þekktasta kennimerki Brussel.#brussels #GrandePlace empty on monday morning :( #BrusselsLockdown pic.twitter.com/ma0EMstHnf— Mattew Bello Garrido (@mbellog) November 23, 2015 Security checks taking place at #Brussels Gare du Midi. Police on high alert,I was stopped + asked for ID within minutes of arriving.— Gavin Lee (@GavinLeeBBC) November 23, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Fimm manns hafa bæst við hóp þeirra sextán sem handteknir voru í gær í lögregluaðgerðum belgísku lögreglunnar. Auk þeirra staða sem leitað var á í gærkvöldi fór lögregla inn á sjö heimili, fimm í Brussel og tvö í Liege. Fimm voru handteknir og lagt var hald á 26.000 evrur, um 3,6 milljónir króna. Í gærkvöldi voru 16 handteknir af belgísku lögreglunni í umfangsmiklum aðgerðum sem stóðu yfir í Brussel, nágrenni belgísku höfuðborgarinnar og víðar í Belgíu. Sala Abdeslam, sem talinn er lykilmaður í hryðjuverkunum í París fyrir rúmri viku, gengur enn laus og er mögulega talið að hann hafi flúið til Þýskalands. Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi í Brussel en tekin verður ákvörðun seinna í dag hvort að það verði áfram í gildi.Hermenn vakta götur Brussel og víðar í Belgíu, skólar og neðanjarðarlestarkerfi Brussel eru lokuð í dag en búðir eru opnar og strætisvagnar ganga. Búið er að hefta aðgang að höfuðstöðvum NATO sem eru í Brussel og hafa sumir starfsmenn verið hvattir til að vinna heiman frá. Fámennt er á helstu ferðamannastöðum Brussel eins og sjá má meðfylgjandi mynd af Grande Place, einu þekktasta kennimerki Brussel.#brussels #GrandePlace empty on monday morning :( #BrusselsLockdown pic.twitter.com/ma0EMstHnf— Mattew Bello Garrido (@mbellog) November 23, 2015 Security checks taking place at #Brussels Gare du Midi. Police on high alert,I was stopped + asked for ID within minutes of arriving.— Gavin Lee (@GavinLeeBBC) November 23, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00