Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2015 14:01 Strákarnir í Sigur Rós voru við upptökur í hljóðveri í New York í lok sumar. Vísir/Getty Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon. Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon.
Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00
Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46