Barcelona með sýningu gegn Roma | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 21:45 Messi skorar glæsilegt mark. Vísir/Getty Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira