Svona væri fullkominn leikur fyrir Zlatan í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 11:30 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Paris Saint-Germain liðið heimsækir þá Malmö í fimmtu umferð Meistaradeildarinnar en Zlatan Ibrahimovic er þarna að koma aftur heim til að mæta sínu gamla liði. Þetta er stór dagur fyrir Malmö-búa og allt er á öðrum endanum í borginni vegna þessa leiks. Þar elska allir Zlatan Ibrahimovic og jafnvel meira en sitt félag. En hvernig væri fullkomið kvöld fyrir Zlatan Ibrahimovic? Það stóð ekki á svari hjá sænska framherjanum. „Fullkomin atburðarás væri sú að við myndum vinna leikinn, ég myndi skora þrennu og allir á vellinum myndu síðan syngja nafnið mitt eftir leikinn," sagði Zlatan Ibrahimovic. Hinn 34 ára gamli Zlatan Ibrahimovic var fæddur í Malmö og spilaði með liði borgarinnar frá 1999 til 2001. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar með öðru félagsliði í borginni og það seldist strax upp á leikinn. Zlatan Ibrahimovic mun sjá til þess að Malmö-búar geti upplifað stemmninguna því Zlatan leigði aðaltorgið í Malmö, Stortorget, og þar verður leikurinn sýndur á risaskjá. Íslendingurinn í liði Malmö, Kári Árnason, fær ekki að taka þátt í leiknum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í umferðinni á undan.Zlatan Ibrahimovic.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Paris Saint-Germain liðið heimsækir þá Malmö í fimmtu umferð Meistaradeildarinnar en Zlatan Ibrahimovic er þarna að koma aftur heim til að mæta sínu gamla liði. Þetta er stór dagur fyrir Malmö-búa og allt er á öðrum endanum í borginni vegna þessa leiks. Þar elska allir Zlatan Ibrahimovic og jafnvel meira en sitt félag. En hvernig væri fullkomið kvöld fyrir Zlatan Ibrahimovic? Það stóð ekki á svari hjá sænska framherjanum. „Fullkomin atburðarás væri sú að við myndum vinna leikinn, ég myndi skora þrennu og allir á vellinum myndu síðan syngja nafnið mitt eftir leikinn," sagði Zlatan Ibrahimovic. Hinn 34 ára gamli Zlatan Ibrahimovic var fæddur í Malmö og spilaði með liði borgarinnar frá 1999 til 2001. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar með öðru félagsliði í borginni og það seldist strax upp á leikinn. Zlatan Ibrahimovic mun sjá til þess að Malmö-búar geti upplifað stemmninguna því Zlatan leigði aðaltorgið í Malmö, Stortorget, og þar verður leikurinn sýndur á risaskjá. Íslendingurinn í liði Malmö, Kári Árnason, fær ekki að taka þátt í leiknum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í umferðinni á undan.Zlatan Ibrahimovic.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira