Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 10:12 Helgi Björns varð 57 ára á árinu en spyr sem aldrei fyrr hvort það séu ekki örugglega allir sexý. Vísir/Anton Brink Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum. Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum.
Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira