Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 07:00 Steph Curry er búinn að vera truflað góður það sem af er tímabils. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Minnesota Timberwolves að velli, 129-116, á útivelli. Stephen Curry, besti leikmaður síðustu leiktíðar, var í miklum ham í nótt og skoraði 46 stig auk þess sem hann tók fimm fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal tveimur boltum. Curry, sem virðist stundum gleyma að hann er að spila á móti bestu körfuboltamönnum heims, hitti úr 15 af 25 skotum sínum úr teignum og átta af þrettán fyrir utan þriggja stiga línuna. Þá hitti hann úr öllum átta vítaskotunum sínum. Draymond Green bætti við 23 stigum fyrir meistarana auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Andrew Wiggins var stigahæstur heimamanna með 19 stig. Allar körfur Currys: Miami Heat byrjar leiktíðina ágætlega en liðið vann sjötta leikinn af níu og þann fimmta af sex á heimavelli í nótt. Miami tók á móti Utah Jazz og vann eins stigs sigur eftir spennandi lokamínútur, 92-91. Chris Bosh er allur að koma til eftir meiðslin og skoraði 25 stig í nótt auk þess sem hann tók átta fráköst og varði fjögur skot. Tyler Johnson kom inn af bekknum og bætti við 17 stigum fyrir heimamenn en Derrick Flavors skoraði 25 stig fyrir Utah og Gordon Hayward skoraði 24 og tók ellefu fráköst. Vertu úti, segir Bosh við Hayward Los Angeles Clippers tapaði fyrir Phoenix Suns á útivelli, 118-114 og er nú með árangurinn 5-4 eftir níu leiki. Phoenix er búið að vinna fjóra og tapa fjórum. Bradon Knight átti stjörnuleik fyrir heimamenn og skoraði 37 stig, en hann hitti úr sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. Eric Bledsoe var svo grátlega nálægt þrennu með 26 stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. Hjá gestunum frá Los Angels var Jamal Crawford stigahæstur með 18 stig af bekknum en enginn í byrjunarliði Clippers skoraði meira en ellefu stig.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Utah Jazz 92-91 Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors 116-129 Phoenix Suns - LA Clippers 118-104Smá hollí hú-veisla hjá Golden State: NBA Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Minnesota Timberwolves að velli, 129-116, á útivelli. Stephen Curry, besti leikmaður síðustu leiktíðar, var í miklum ham í nótt og skoraði 46 stig auk þess sem hann tók fimm fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal tveimur boltum. Curry, sem virðist stundum gleyma að hann er að spila á móti bestu körfuboltamönnum heims, hitti úr 15 af 25 skotum sínum úr teignum og átta af þrettán fyrir utan þriggja stiga línuna. Þá hitti hann úr öllum átta vítaskotunum sínum. Draymond Green bætti við 23 stigum fyrir meistarana auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Andrew Wiggins var stigahæstur heimamanna með 19 stig. Allar körfur Currys: Miami Heat byrjar leiktíðina ágætlega en liðið vann sjötta leikinn af níu og þann fimmta af sex á heimavelli í nótt. Miami tók á móti Utah Jazz og vann eins stigs sigur eftir spennandi lokamínútur, 92-91. Chris Bosh er allur að koma til eftir meiðslin og skoraði 25 stig í nótt auk þess sem hann tók átta fráköst og varði fjögur skot. Tyler Johnson kom inn af bekknum og bætti við 17 stigum fyrir heimamenn en Derrick Flavors skoraði 25 stig fyrir Utah og Gordon Hayward skoraði 24 og tók ellefu fráköst. Vertu úti, segir Bosh við Hayward Los Angeles Clippers tapaði fyrir Phoenix Suns á útivelli, 118-114 og er nú með árangurinn 5-4 eftir níu leiki. Phoenix er búið að vinna fjóra og tapa fjórum. Bradon Knight átti stjörnuleik fyrir heimamenn og skoraði 37 stig, en hann hitti úr sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. Eric Bledsoe var svo grátlega nálægt þrennu með 26 stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. Hjá gestunum frá Los Angels var Jamal Crawford stigahæstur með 18 stig af bekknum en enginn í byrjunarliði Clippers skoraði meira en ellefu stig.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Utah Jazz 92-91 Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors 116-129 Phoenix Suns - LA Clippers 118-104Smá hollí hú-veisla hjá Golden State:
NBA Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira