Boðað til samstöðufundar vegna árásanna í París Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. nóvember 2015 15:18 Blóm og kerti hafa verið lögð á vegginn við franska sendiráðið í Reykjavík. mynd/franska sendiráðið Franska sendiráðið á Íslandi hefur blásið til samstöðufundar í dag vegna árásanna í París þar sem 128 manns létu lífið og hundruð særðust.Sjá einnig: Hryllingur í París: 120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Á Facebook-síðu sinni segir sendiráðið að starfsfólk þess hafi fundið fyrir miklum samhug á Íslandi í kjölfar árásanna. Þeim hafi borist fjöldi orðsendinga og á veggnum fyrir framan sendiráðið, og í garðinum, liggja blóm og logar á mörgum kertum sem fólk hefur komið með til að votta samúð sína. Þá hafa bæði forseti Íslands sem og aðrir íslenskir ráðamenn sent samúðarskeyti og stuðningskveðjur til Frakka og franskra stjórnvalda. Samstöðufundurinn mun fara fram fyrir framan sendiráðið sem stendur við Túngötu 22 í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 17. Stofnaður hefur verið viðburður á Facebook vegna þessa þangað sem um 100 manns hafa boðað sig þegar þetta er skrifað. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Frá fundinum í dag.vísir/skhvísir/skhVísir/Jón Hákon Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Engar fregnir hafa borist af Íslendingum sem lent hafa í hryðjuverkaárásinni í París. 14. nóvember 2015 00:56 Samhugur í miðborginni: Auglýsingaskilti vettvangur fyrir samstöðuskilaboð "Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að "fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni,“ segir markaðsstjóri 66° 14. nóvember 2015 15:00 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 „Frelsi er óttanum yfirsterkara“ Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var bersýnilega í geðshræringu þegar hún ávarpaði þýsku þjóðina í morgun. 14. nóvember 2015 09:38 Samúðarkveðja forseta Íslands: Árás á siðmenningu okkar tíma Forseti Íslands hefur í dag sent forseta Frakklands François Hollande samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna hinnar hræðilegu hryðjuverkaárásar í París. 14. nóvember 2015 10:38 ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Franska sendiráðið á Íslandi hefur blásið til samstöðufundar í dag vegna árásanna í París þar sem 128 manns létu lífið og hundruð særðust.Sjá einnig: Hryllingur í París: 120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Á Facebook-síðu sinni segir sendiráðið að starfsfólk þess hafi fundið fyrir miklum samhug á Íslandi í kjölfar árásanna. Þeim hafi borist fjöldi orðsendinga og á veggnum fyrir framan sendiráðið, og í garðinum, liggja blóm og logar á mörgum kertum sem fólk hefur komið með til að votta samúð sína. Þá hafa bæði forseti Íslands sem og aðrir íslenskir ráðamenn sent samúðarskeyti og stuðningskveðjur til Frakka og franskra stjórnvalda. Samstöðufundurinn mun fara fram fyrir framan sendiráðið sem stendur við Túngötu 22 í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 17. Stofnaður hefur verið viðburður á Facebook vegna þessa þangað sem um 100 manns hafa boðað sig þegar þetta er skrifað. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Frá fundinum í dag.vísir/skhvísir/skhVísir/Jón Hákon
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Engar fregnir hafa borist af Íslendingum sem lent hafa í hryðjuverkaárásinni í París. 14. nóvember 2015 00:56 Samhugur í miðborginni: Auglýsingaskilti vettvangur fyrir samstöðuskilaboð "Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að "fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni,“ segir markaðsstjóri 66° 14. nóvember 2015 15:00 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 „Frelsi er óttanum yfirsterkara“ Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var bersýnilega í geðshræringu þegar hún ávarpaði þýsku þjóðina í morgun. 14. nóvember 2015 09:38 Samúðarkveðja forseta Íslands: Árás á siðmenningu okkar tíma Forseti Íslands hefur í dag sent forseta Frakklands François Hollande samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna hinnar hræðilegu hryðjuverkaárásar í París. 14. nóvember 2015 10:38 ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Engar fregnir hafa borist af Íslendingum sem lent hafa í hryðjuverkaárásinni í París. 14. nóvember 2015 00:56
Samhugur í miðborginni: Auglýsingaskilti vettvangur fyrir samstöðuskilaboð "Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að "fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni,“ segir markaðsstjóri 66° 14. nóvember 2015 15:00
Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45
„Frelsi er óttanum yfirsterkara“ Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var bersýnilega í geðshræringu þegar hún ávarpaði þýsku þjóðina í morgun. 14. nóvember 2015 09:38
Samúðarkveðja forseta Íslands: Árás á siðmenningu okkar tíma Forseti Íslands hefur í dag sent forseta Frakklands François Hollande samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna hinnar hræðilegu hryðjuverkaárásar í París. 14. nóvember 2015 10:38
ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36