Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 09:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Ronaldo er mikið spurður út í framtíð sína þessa dagana og hann hefur margoft tjáð ást sína á Manchester United þar sem hann breyttist úr lítt þekktum leikmanni í þann besta í heimi. Manchester United seldi Cristiano Ronaldo til Real Madrid fyrir þá metfé sumarið 2009, 80 milljónir pund, og síðan hefur kappinn farið á kostum með Real Madrid liðinu. „Ég er mikill stuðningsmaður Manchester United og hef sagt það mörgum sinnum. Mér líður samt mjög vel í Real Madrid núna og ég er ánægður," sagði Cristiano Ronaldo þar sem hann var gestur í spjallþætti Jonathan Ross á laugardagskvöldið. ESPN sagði frá. „Það vita orðið allir að ég elska Manchester United en það veit samt enginn sína framtíð. Eins og staðan er núna þá er ég ánægður hjá Real Madrid," sagði Ronaldo. Ronaldo hefur verið orðaður við United en einnig við franska liðið Paris Saint Germain og við lið í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum. Ronaldo er hinsvegar harður á því að vilja klára ferilinn á toppnum. „Mín hugsun er sú að hætta sem leikmaður í toppdeild. Ég vil klára ferilinn með fullri virðingu og hjá toppklúbbi. Það þýðir ekki að ég telji að það sé slæmt að spila í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ. Ég bara ekki sjálfan mig fara þangað," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gaf það einnig út að hann ætli ekki að fara út í þjálfun. Hans framtíð liggur í að halda merkjum hans á lofti og það er því viðskipta- og fyrirsætubransinn sem bíður Portúgalans eftir að hann hættir sem atvinnumaður í fótbolta. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Ronaldo er mikið spurður út í framtíð sína þessa dagana og hann hefur margoft tjáð ást sína á Manchester United þar sem hann breyttist úr lítt þekktum leikmanni í þann besta í heimi. Manchester United seldi Cristiano Ronaldo til Real Madrid fyrir þá metfé sumarið 2009, 80 milljónir pund, og síðan hefur kappinn farið á kostum með Real Madrid liðinu. „Ég er mikill stuðningsmaður Manchester United og hef sagt það mörgum sinnum. Mér líður samt mjög vel í Real Madrid núna og ég er ánægður," sagði Cristiano Ronaldo þar sem hann var gestur í spjallþætti Jonathan Ross á laugardagskvöldið. ESPN sagði frá. „Það vita orðið allir að ég elska Manchester United en það veit samt enginn sína framtíð. Eins og staðan er núna þá er ég ánægður hjá Real Madrid," sagði Ronaldo. Ronaldo hefur verið orðaður við United en einnig við franska liðið Paris Saint Germain og við lið í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum. Ronaldo er hinsvegar harður á því að vilja klára ferilinn á toppnum. „Mín hugsun er sú að hætta sem leikmaður í toppdeild. Ég vil klára ferilinn með fullri virðingu og hjá toppklúbbi. Það þýðir ekki að ég telji að það sé slæmt að spila í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ. Ég bara ekki sjálfan mig fara þangað," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gaf það einnig út að hann ætli ekki að fara út í þjálfun. Hans framtíð liggur í að halda merkjum hans á lofti og það er því viðskipta- og fyrirsætubransinn sem bíður Portúgalans eftir að hann hættir sem atvinnumaður í fótbolta.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira