Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2015 08:34 Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Vísir/AFP Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Aðgerðirnar beindust gegn grunuðum íslamistum. Þetta sagði Manuel Valls, forsætisráðherra, í útvarpi nú í morgun. Hann varaði við frekari hryðjuverkaárásum á næstu dögum og vikum. Hann sagði einnig að lögregla og leyniþjónusta Frakklands hefði komið í veg fyrir nokkrar árásir frá því í sumar og að þeir hefðu vitað til þess að verið væri að skipuleggja árásir í Frakklandi og annarsstaðar í Evrópu.Salah Abdeslam, er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld.Vísir/AFPÞá leitar franska lögreglan enn að Salah Abdeslam, en hann er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld þar sem rúmlega 130 létust og mörg hundruð særðust. Í nótt voru gerðar húsleitir í borgunum Toulouse, Grenoble, Jeumont og í úthverfi Parísar, Bobigny. Margir munu hafa verið handteknir og fregnir herma að vopn hafi fundist í húsleitinni í Toulouse.AFP fréttaveitan segir frá því að lögreglan hafi lagt hald á „vopnabúr“ í Lyon. Þar fundust eldflaug, sjálfvirkir árásarrifflar, skotheld vesti, skammbyssur og fleira. Abdeslam er sagður einn þriggja bræðra sem allir eiga að hafa tekið þátt í ódæðisverkunum. Hann mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá landamærunum að Belgíu ásamt tveimur öðrum, aðeins örfáum klukkustundum eftir árásina, en honum var sleppt eftir að hann sýndi skilríki. Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40 Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25 Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Aðgerðirnar beindust gegn grunuðum íslamistum. Þetta sagði Manuel Valls, forsætisráðherra, í útvarpi nú í morgun. Hann varaði við frekari hryðjuverkaárásum á næstu dögum og vikum. Hann sagði einnig að lögregla og leyniþjónusta Frakklands hefði komið í veg fyrir nokkrar árásir frá því í sumar og að þeir hefðu vitað til þess að verið væri að skipuleggja árásir í Frakklandi og annarsstaðar í Evrópu.Salah Abdeslam, er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld.Vísir/AFPÞá leitar franska lögreglan enn að Salah Abdeslam, en hann er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld þar sem rúmlega 130 létust og mörg hundruð særðust. Í nótt voru gerðar húsleitir í borgunum Toulouse, Grenoble, Jeumont og í úthverfi Parísar, Bobigny. Margir munu hafa verið handteknir og fregnir herma að vopn hafi fundist í húsleitinni í Toulouse.AFP fréttaveitan segir frá því að lögreglan hafi lagt hald á „vopnabúr“ í Lyon. Þar fundust eldflaug, sjálfvirkir árásarrifflar, skotheld vesti, skammbyssur og fleira. Abdeslam er sagður einn þriggja bræðra sem allir eiga að hafa tekið þátt í ódæðisverkunum. Hann mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá landamærunum að Belgíu ásamt tveimur öðrum, aðeins örfáum klukkustundum eftir árásina, en honum var sleppt eftir að hann sýndi skilríki.
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40 Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25 Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14
Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40
Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25
Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15