Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 22:45 Dell Curry og Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum. NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira
Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum.
NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30
Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30
Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00
Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00