Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 19:39 Lögreglumenn fyrir framan tóman leikvanginn í Hannover í kvöld. vísir/epa Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31