Antoine Leiris, eiginmaður Helene Muyal-Leiris sem féll í árásinni, segir að þrátt fyrir að hafa misst eiginkonu sína í árásinni heiti hann því að ala „glaður og frjáls“ upp sautján mánaða gamlan son þeirra hjóna.
Hinn 35 ára Antoine og Helene byrjuðu saman fyrir tólf árum síðan og er með þau skilaboð til hryðjuverkamannanna að hann „muni ekki veita þeim þá gjöf að hata“.
Hjartnæm skilaboð Antoine hafa mikið verið dreifð á samfélagsmiðlum og má sjá þau að neðan.
“I won’t give you the gift of hating you” – Antoine Leiris’ powerful tribute to his wife, who died in the Bataclan during the #ParisAttacks bbc.in/1NbYE0q
Posted by BBC News on Wednesday, 18 November 2015