Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2015 15:13 Mótmæli lögreglumanna við stjórnarráðið á meðan kjaradeilur þeirra stóðu sem hæst. vísir/pjetur Félagsmenn í Landssambandi lögreglumanna hafa samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Afar mjótt var á munum, raunar svo mjótt að fleiri sögðu nei en já en þar sem samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða er litið svo á að samningurinn hafi verið samþykktur. Á kjörskrá voru 672 einstaklingar og neyttu 634 atkvæðisréttar síns. Já sögðu 308 eða 48,58%, nei sögðu 315 eða 49,68%. Auðir seðlar voru 11 eða 1,74%Sjá einnig: Klofningur í röðum lögregluLjóst er því að samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða og verður því, m.a. með vísun til niðurstöðu Félagsdóms í máli er varðar talningu og atkvæði í kosningu um kjarasamninga, að líta svo á að samkomulagið hafi verið samþykkt segir á heimasíðu Landssambands lögreglumanna.Leitað var til lögmannsstofunnar Fortís sem komst að þessari niðurstöðu og er lögmaður BSRB sammála þessu áliti. Nú hafa öll þrjú félögin, SFR, SFLÍ og LL samþykkt þá samninga sem skrifað var undir 28. október.pic.twitter.com/XEzhDpWOYs— Biggi lögga (@biggilogga) November 19, 2015 Verkfall 2016 Tengdar fréttir Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19. nóvember 2015 16:41 Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ 29. október 2015 07:00 Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10. nóvember 2015 16:27 Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Félagsmenn í Landssambandi lögreglumanna hafa samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Afar mjótt var á munum, raunar svo mjótt að fleiri sögðu nei en já en þar sem samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða er litið svo á að samningurinn hafi verið samþykktur. Á kjörskrá voru 672 einstaklingar og neyttu 634 atkvæðisréttar síns. Já sögðu 308 eða 48,58%, nei sögðu 315 eða 49,68%. Auðir seðlar voru 11 eða 1,74%Sjá einnig: Klofningur í röðum lögregluLjóst er því að samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða og verður því, m.a. með vísun til niðurstöðu Félagsdóms í máli er varðar talningu og atkvæði í kosningu um kjarasamninga, að líta svo á að samkomulagið hafi verið samþykkt segir á heimasíðu Landssambands lögreglumanna.Leitað var til lögmannsstofunnar Fortís sem komst að þessari niðurstöðu og er lögmaður BSRB sammála þessu áliti. Nú hafa öll þrjú félögin, SFR, SFLÍ og LL samþykkt þá samninga sem skrifað var undir 28. október.pic.twitter.com/XEzhDpWOYs— Biggi lögga (@biggilogga) November 19, 2015
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19. nóvember 2015 16:41 Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ 29. október 2015 07:00 Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10. nóvember 2015 16:27 Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19. nóvember 2015 16:41
Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ 29. október 2015 07:00
Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10. nóvember 2015 16:27
Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56
Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30
Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07