Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. nóvember 2015 18:30 Hækkunin nær meðal annars til allra ráðherra og forsetans. vísir/gva Laun og starfskjör ýmissa embættismanna hækka um 9,3 prósent á árinu en hækkunin er afturvirk til 1. mars þessa árs. Þetta kemur fram í úrskurði kjararáðs frá 17. nóvember síðastliðnum. Lágmarkshækkun á almennum vinnumarkaði í ár var 3,2 prósent en mesta hækkunin 7,2 prósent. Gildistími flestra samninga hafi verið frá 1. mars þessa árs. Í úrskurðarorði ráðsins segir að úrskurður gerðardóms um launakjör BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga leiði til 9,3 prósent meðaltalshækkunar launa á árinu og liggur sú tala til grundvallar niðurstöðu kjararáðs. Ákvörðunarvald kjararáðs nær meðal annars til þjóðkjörinna manna, dómara, ráðherra, ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands og forstöðumanna ríkisstofnana. Laun alþingismanna hækka til að mynda úr um rúmar sextíuþúsund krónur og eru nú 712.030 krónur. Ráðherrar verða eftir hækkunina með rúmlega 1.250.000 krónur í laun á mánuði fyrir utan forsætisráðherra en hann fær tæpa 1,4 milljónir. Forseti Íslands trónir svo á toppnum með rúmar 2,3 milljónir í mánaðarlaun en hann var áður með 2.117.000 krónur í laun. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16. september 2015 11:09 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Laun og starfskjör ýmissa embættismanna hækka um 9,3 prósent á árinu en hækkunin er afturvirk til 1. mars þessa árs. Þetta kemur fram í úrskurði kjararáðs frá 17. nóvember síðastliðnum. Lágmarkshækkun á almennum vinnumarkaði í ár var 3,2 prósent en mesta hækkunin 7,2 prósent. Gildistími flestra samninga hafi verið frá 1. mars þessa árs. Í úrskurðarorði ráðsins segir að úrskurður gerðardóms um launakjör BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga leiði til 9,3 prósent meðaltalshækkunar launa á árinu og liggur sú tala til grundvallar niðurstöðu kjararáðs. Ákvörðunarvald kjararáðs nær meðal annars til þjóðkjörinna manna, dómara, ráðherra, ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í Stjórnarráði Íslands og forstöðumanna ríkisstofnana. Laun alþingismanna hækka til að mynda úr um rúmar sextíuþúsund krónur og eru nú 712.030 krónur. Ráðherrar verða eftir hækkunina með rúmlega 1.250.000 krónur í laun á mánuði fyrir utan forsætisráðherra en hann fær tæpa 1,4 milljónir. Forseti Íslands trónir svo á toppnum með rúmar 2,3 milljónir í mánaðarlaun en hann var áður með 2.117.000 krónur í laun.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16. september 2015 11:09 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Bjarni um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ "Það þarf að henda þessu kerfi, það er bara ónýtt,“ sagði Bjarni Benediktsson sem vill endurskoða lög um kjararáð. 16. september 2015 11:09
Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15. apríl 2015 16:30