Harden heillum horfinn og Houston steinliggur í öllum leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 22:30 James Harden hefur verið ískaldur í upphafi tímabilsins. Vísir/Getty James Harden og lið hans Houston Rockets hafa byrjað tímabilið skelfilega í NBA-deildinni í körfubolta. Houston Rockets hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og þeim öllum með 20 stigum. Það dugði ekki einu sinni liðinu að komast 21 stigi yfir á móti Miami Heat í síðasta leik. Houston-liðið tapaði ekki aðeins forystunni heldur steinlá á endanum 109-89. Houston tapaði síðustu 23 mínútum leiksins 65-24 og þetta stórtap bættist því við 20 stiga tap á móti Denver (85-105) og 20 stiga tap á móti Golden State (92-112). En hver er ástæðan? Frammistaðan hjá stórstjörnu liðsins, James Harden, hlýtur að vera ein af stóru ástæðunum fyrir þessari matraðabyrjun. Harden var með 27,4 stig að meðaltal á síðustu leiktíð og talaði sjálfur um það hann hefði átt að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Þau verðlaun hlaut aftur á móti Steph Curry hjá Golden State Warriors. Harden hefur gert alltaf en standa undir eigin mati í upphafi leiktíðar. James Harden hefur verið heillum horfinn í þessum þremur leikjum en hann hefur skorað í þeim 18,0 stig að meðaltali. Það er þó hræðileg nýting sem sker sig úr. James Harden hefur aðeins hitt úr 22 prósent skota sinna og aðeins 3 af 32 skota hans fyrir utan þriggja stiga línuna hafa ratað rétta leið. Þetta þýðir að þriggja stiga nýting kappans í fyrstu þremur leikjunum er aðeins 9,4 prósent. Hittni Harden er meira að segja á niðurleið. Hann hitti úr 16,7 prósent þriggja stiga skota sinna í fyrsta leiknum á móti Denver (2 af 12), tíu prósent þriggja stiga skota sinna í öðrum leiknum á móti Golden State (1 af 10) en klikkaði síðan á öllum tíu þriggja stiga skotum sínum á móti Miami. Harden hefur bjargað stigaskori sínu á vítalínunni þar sem hann hefur nýtt 27 af 31 skoti sínu (87,1 prósent) en helmingur stiga hans hafa komið á vítalínunni. Verkefni kvöldsins hjá Harden og Houston Rockets liðinu er heimaleikur á móti Oklahoma City Thunder í nótt. Oklahoma City Thunder hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu og verða erfiðir við að eiga í nótt.Eintómt svekkelsi hjá James Harden.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir James með 29 stig gegn gömlu félögunum | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. 31. október 2015 11:18 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
James Harden og lið hans Houston Rockets hafa byrjað tímabilið skelfilega í NBA-deildinni í körfubolta. Houston Rockets hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og þeim öllum með 20 stigum. Það dugði ekki einu sinni liðinu að komast 21 stigi yfir á móti Miami Heat í síðasta leik. Houston-liðið tapaði ekki aðeins forystunni heldur steinlá á endanum 109-89. Houston tapaði síðustu 23 mínútum leiksins 65-24 og þetta stórtap bættist því við 20 stiga tap á móti Denver (85-105) og 20 stiga tap á móti Golden State (92-112). En hver er ástæðan? Frammistaðan hjá stórstjörnu liðsins, James Harden, hlýtur að vera ein af stóru ástæðunum fyrir þessari matraðabyrjun. Harden var með 27,4 stig að meðaltal á síðustu leiktíð og talaði sjálfur um það hann hefði átt að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Þau verðlaun hlaut aftur á móti Steph Curry hjá Golden State Warriors. Harden hefur gert alltaf en standa undir eigin mati í upphafi leiktíðar. James Harden hefur verið heillum horfinn í þessum þremur leikjum en hann hefur skorað í þeim 18,0 stig að meðaltali. Það er þó hræðileg nýting sem sker sig úr. James Harden hefur aðeins hitt úr 22 prósent skota sinna og aðeins 3 af 32 skota hans fyrir utan þriggja stiga línuna hafa ratað rétta leið. Þetta þýðir að þriggja stiga nýting kappans í fyrstu þremur leikjunum er aðeins 9,4 prósent. Hittni Harden er meira að segja á niðurleið. Hann hitti úr 16,7 prósent þriggja stiga skota sinna í fyrsta leiknum á móti Denver (2 af 12), tíu prósent þriggja stiga skota sinna í öðrum leiknum á móti Golden State (1 af 10) en klikkaði síðan á öllum tíu þriggja stiga skotum sínum á móti Miami. Harden hefur bjargað stigaskori sínu á vítalínunni þar sem hann hefur nýtt 27 af 31 skoti sínu (87,1 prósent) en helmingur stiga hans hafa komið á vítalínunni. Verkefni kvöldsins hjá Harden og Houston Rockets liðinu er heimaleikur á móti Oklahoma City Thunder í nótt. Oklahoma City Thunder hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu og verða erfiðir við að eiga í nótt.Eintómt svekkelsi hjá James Harden.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir James með 29 stig gegn gömlu félögunum | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. 31. október 2015 11:18 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
James með 29 stig gegn gömlu félögunum | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. 31. október 2015 11:18