Ungi og stóri Þórsarinn var KR-ingum erfiður | Úrslit kvöldsins í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 21:55 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Stefán Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira