Hlutabréf í Volkswagen féllu um tíu prósent í dag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. nóvember 2015 22:18 Málið þykir hið allra versta fyrir Volkswagen. vísir/getty Hlutabréf í Volkswagen féllu mjög í dag eftir að stjórnendur fyrirtækisins uppljóstruðu að útblástursskandallinn gæti náð til um 800.000 fleiri bíla en áður var talið. Kostnaður vegna þessa er talinn geta numið um tveimur milljörðum bandaríkjadollara. Í yfirlýsingu frá Volkswagen kemur fram að svindlbúnaðinn hefði ekki aðeins verið að finna í díesel heldur sé möguleiki á að hann sé einnig í nokkrum bensínknúnum bílum. Því væru bílarnir talsvert fleiri en talið var í upphafi. Hlutabréf fyrirtækisins féllu í dag um tíu prósent en þau hafa fallið um helming frá því í september þegar upp komst um skandalinn. 3.647 bílar hér á landi eru með svindlbúnaðinn innanborðs. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréf í Volkswagen féllu mjög í dag eftir að stjórnendur fyrirtækisins uppljóstruðu að útblástursskandallinn gæti náð til um 800.000 fleiri bíla en áður var talið. Kostnaður vegna þessa er talinn geta numið um tveimur milljörðum bandaríkjadollara. Í yfirlýsingu frá Volkswagen kemur fram að svindlbúnaðinn hefði ekki aðeins verið að finna í díesel heldur sé möguleiki á að hann sé einnig í nokkrum bensínknúnum bílum. Því væru bílarnir talsvert fleiri en talið var í upphafi. Hlutabréf fyrirtækisins féllu í dag um tíu prósent en þau hafa fallið um helming frá því í september þegar upp komst um skandalinn. 3.647 bílar hér á landi eru með svindlbúnaðinn innanborðs.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41