Lífið

Óvænt bónorð í Íslandi í dag

Bjarki Ármannsson skrifar
Lilja Katrín Gunnarsdóttir blaðamaður, sem unnið hefur skemmtileg innslög fyrir Ísland í dag að undanförnu, var sjálf til umfjöllunar í innslagi gærkvöldsins. Þar var fjallað um það hvernig unnusti hennar, Guðmundur R. Einarsson vefhönnuður, bað hennar óvænt með hjálp Íslands í dag.

Þau Lilja og Guðmundur mættu í settið til að ræða þetta óvænta bónorð en fyrst fengu áhorfendur að sjá hvernig undirbúningur bónorðsins fór fram. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.