Semur lög og rifjar upp gamla tíma Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. október 2015 09:00 Högni Egilsson leggur af stað í ferðlagið á morgun. Vísir/GVA Högni Egilsson leggur nú land undir fót og heldur tónleika á stöðum sem hann hefur sjaldan spilað á áður. Högni mun ferðast einsamall, sem er nýlunda fyrir þennan kappa sem hefur gert garðinn frægan með Hjaltalín og GusGus. „Ég er alls ekki vanur því að ferðast einsamall,“ segir hann glaður í bragði og bætir við: „Ætli þetta verði ekki góð sjálfskoðun, að keyra svona langt einn síns liðs?“ Högni leggur af stað á á morgun og er fyrsta stopp á Hornafirði. Högni mun einnig leika á Egilsstöðum, Eskifirði, Siglufirði og Akureyri á þessu tónleikaferðalagi sínu. „Ég valdi svolítið tónleikastaði eftir því hvar er að finna góða flygla. Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri til að ferðast um landið og spila þessi lög og halda út svona prógrammi,“ útskýrir Högni. Eins og Fréttablaðið sagði frá í síðasta mánuði hóf Högni tónleikaferðalagið í Hafnarfirði, þar sem hann kom fram í Gamla bíói. Þetta er í fyrsta sinn sem Högni heldur tónleika einn síns liðs og er hluti af þeirri upplifun að ferðast bara með sjálfum sér. „Ætli ég muni ekki ræða málin við ímyndaðan vin sem ég „tek“ með mér í ferðlagið? Ég mun sjálfsagt vera að rangla um í hausnum á sjálfum mér. Minnast gamalla tíma, syngja eitthvað skemmtilegt. Ég gæti líka trúað því að einhver lög verði til á ferðalaginu.“ Fyrstu tónleikar Högna verða á morgun á Hornafirði en hann á góðar minningar þaðan. „Síðast þegar ég fór þangað var ég, að mig minnir, nítján ára gamall. Ég fór þá með Snorra Helgasyni vini mínum á Humarhátíð. Við enduðum í góðum gleðskap með sjómönnum að syngja og glamra á gítar alla nóttina. Það var einstaklega skemmtilegt.“ Tónlist Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Högni Egilsson leggur nú land undir fót og heldur tónleika á stöðum sem hann hefur sjaldan spilað á áður. Högni mun ferðast einsamall, sem er nýlunda fyrir þennan kappa sem hefur gert garðinn frægan með Hjaltalín og GusGus. „Ég er alls ekki vanur því að ferðast einsamall,“ segir hann glaður í bragði og bætir við: „Ætli þetta verði ekki góð sjálfskoðun, að keyra svona langt einn síns liðs?“ Högni leggur af stað á á morgun og er fyrsta stopp á Hornafirði. Högni mun einnig leika á Egilsstöðum, Eskifirði, Siglufirði og Akureyri á þessu tónleikaferðalagi sínu. „Ég valdi svolítið tónleikastaði eftir því hvar er að finna góða flygla. Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri til að ferðast um landið og spila þessi lög og halda út svona prógrammi,“ útskýrir Högni. Eins og Fréttablaðið sagði frá í síðasta mánuði hóf Högni tónleikaferðalagið í Hafnarfirði, þar sem hann kom fram í Gamla bíói. Þetta er í fyrsta sinn sem Högni heldur tónleika einn síns liðs og er hluti af þeirri upplifun að ferðast bara með sjálfum sér. „Ætli ég muni ekki ræða málin við ímyndaðan vin sem ég „tek“ með mér í ferðlagið? Ég mun sjálfsagt vera að rangla um í hausnum á sjálfum mér. Minnast gamalla tíma, syngja eitthvað skemmtilegt. Ég gæti líka trúað því að einhver lög verði til á ferðalaginu.“ Fyrstu tónleikar Högna verða á morgun á Hornafirði en hann á góðar minningar þaðan. „Síðast þegar ég fór þangað var ég, að mig minnir, nítján ára gamall. Ég fór þá með Snorra Helgasyni vini mínum á Humarhátíð. Við enduðum í góðum gleðskap með sjómönnum að syngja og glamra á gítar alla nóttina. Það var einstaklega skemmtilegt.“
Tónlist Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning