Lewandowski: Þetta er síðasti séns fyrir Arsenal Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 17:00 Thomas Müller og Robert Lewandowski fagna marki. vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Þýskalandsmeistara Bayern München, segir alla pressuna vera á Arsenal fyrir leik liðanna í þriðju leikviku riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal byrjar Meistaradeildarinar hræðilega, en liðið er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum. Það tapaði, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Króatíu og 3-2 fyrir Olympiacos á heimavelli þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Stigalausir Arsenal-menn fá nú það erfiða verkefni að spila tvisvar í röð við Bayern München, en fái liðið ekki nokkur stig úr þeim viðureignum er hæpið að Skytturnar komst upp úr riðlinum. „Ég vona að við náum í þrjú stig. Með þremur sigrum værum við komnir hálfa leið í útsláttarkeppnina. Arsenal væri í vandræðum en það kemur okkur ekkert við. Við erum Bayern München og hugsum bara um sjálfa okkur,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. „Við vitum að þetta verður ekki auðveldur leikur. Fyrir Arsenal, á heimavelli, er þetta næstum því síðasti séns til að komast í næstu umferð. Arsenal þarf heldur betur að gefa í því annars er þetta búið hjá því,“ segir Robert Lewandowski.Leikur Arsenal og Bayern München verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.30, en Meistaradeildarkvöld hefst klukkan 18.15 og Stöð 2 Sport HD og heldur áfram á meðan leikirnir standa yfir á Stöð 2 Sport 4 HD. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. 19. október 2015 16:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Þýskalandsmeistara Bayern München, segir alla pressuna vera á Arsenal fyrir leik liðanna í þriðju leikviku riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal byrjar Meistaradeildarinar hræðilega, en liðið er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum. Það tapaði, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Króatíu og 3-2 fyrir Olympiacos á heimavelli þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Stigalausir Arsenal-menn fá nú það erfiða verkefni að spila tvisvar í röð við Bayern München, en fái liðið ekki nokkur stig úr þeim viðureignum er hæpið að Skytturnar komst upp úr riðlinum. „Ég vona að við náum í þrjú stig. Með þremur sigrum værum við komnir hálfa leið í útsláttarkeppnina. Arsenal væri í vandræðum en það kemur okkur ekkert við. Við erum Bayern München og hugsum bara um sjálfa okkur,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. „Við vitum að þetta verður ekki auðveldur leikur. Fyrir Arsenal, á heimavelli, er þetta næstum því síðasti séns til að komast í næstu umferð. Arsenal þarf heldur betur að gefa í því annars er þetta búið hjá því,“ segir Robert Lewandowski.Leikur Arsenal og Bayern München verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.30, en Meistaradeildarkvöld hefst klukkan 18.15 og Stöð 2 Sport HD og heldur áfram á meðan leikirnir standa yfir á Stöð 2 Sport 4 HD.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. 19. október 2015 16:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. 19. október 2015 16:30