Bjarki Sig, Fúsi og Birkir Ívar spila með Þrótti Vogum í bikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 12:15 Bjarki Sigurðsson tekur fram skóna aftur. vísir/vilhelm Þróttur Vogum, sem tekur ekki þátt í deildarkeppni handboltans, mætir með stjörnum prýtt lið til leiks í Coca Cola-bikar karla, en Þróttarar taka á móti KR í 32 liða úrslitum keppninnar á sunnudaginn klukkan 16.00 í Strandgötu. Þrátt fyrir að vera ekki með stærsta liðið í keppninni er mjög auðvelt að fullyrða að Þróttarar eiga lang flestu landsleikina af öllum þeim liðum sem taka þátt í bikarnum. Í heildina eiga leikmenn Þróttar Vogum 1.059 landsleiki að baki. Á meðal þeirra sem skráðir eru í Þrótt fyrir bikarinn eru markverðirnir Birkir Ívar Guðmundsson og Roland Eradze. Báðir spiluðu lengi með landsliðinu og eiga samtals 192 landsleiki að baki. Þegar kemur að öðrum leikmönnum rekur hver stjarnan aðra. Bjarki Sigurðsson, þjálfari HK, er skráður til leiks, en Bjarki er einn besti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér og á að baki 228 landsleiki. Sigfús Sigurðsson, Rússajeppinn, er einnig skráður til leiks en þessi magnaði línumaður spilaði 162 landsleiki. Af fleiri landsliðsmönnum má nefna Þóri Ólafsson (112 landsleikir), Gylfi Gylfason (27), Valgarð Thorodsen (30) og Heimir Örn Árnason (23). Allir leikmenn liðsins hafa annað hvort spilað landsleik, pressuleik eða hið minnsta neita að spila pressuleik. Þjálfarar eru Jón Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Vals, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins.Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson 140 Roland Eradze 52Aðrir leikmenn: Freyr Brynjarsson 3 Valur Arnarsson Spilaði pressuleik Haukur Sigurvinsson Spilaði pressuleik Hilmar Örn Þórlindsson 13 Heimir Örn Árnason 23 Arnar Pétursson 17 Halldór Á. Ingólfsson 30 Bjarki Sigurðsson 228 Guðlaugur Arnarsson 3 Sigmundur Páll Lárusson Eigandi Þorkell Guðbrandsson Spilaði pressuleik Valgarð Thorodssen 30 Einar Örn Jónsson 122 Samúel Ívar Árnason Spilaði pressuleik Finnur Jóhannsson Neitaði að spila landsleik Haraldur Þorvarðar Spilaði pressuleik Sigfús Sigurðsson - Meiddur 162 Logi Geirsson - Er í samningaviðræðum 97 Þórir Ólafsson - Meiddur 112 Gylfi Gylfason - Meiddur 27Liðstjórn: Þjálfarar- Jón Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson Liðstjóri - Ingibjörg Ragnarsdóttir Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Þróttur Vogum, sem tekur ekki þátt í deildarkeppni handboltans, mætir með stjörnum prýtt lið til leiks í Coca Cola-bikar karla, en Þróttarar taka á móti KR í 32 liða úrslitum keppninnar á sunnudaginn klukkan 16.00 í Strandgötu. Þrátt fyrir að vera ekki með stærsta liðið í keppninni er mjög auðvelt að fullyrða að Þróttarar eiga lang flestu landsleikina af öllum þeim liðum sem taka þátt í bikarnum. Í heildina eiga leikmenn Þróttar Vogum 1.059 landsleiki að baki. Á meðal þeirra sem skráðir eru í Þrótt fyrir bikarinn eru markverðirnir Birkir Ívar Guðmundsson og Roland Eradze. Báðir spiluðu lengi með landsliðinu og eiga samtals 192 landsleiki að baki. Þegar kemur að öðrum leikmönnum rekur hver stjarnan aðra. Bjarki Sigurðsson, þjálfari HK, er skráður til leiks, en Bjarki er einn besti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér og á að baki 228 landsleiki. Sigfús Sigurðsson, Rússajeppinn, er einnig skráður til leiks en þessi magnaði línumaður spilaði 162 landsleiki. Af fleiri landsliðsmönnum má nefna Þóri Ólafsson (112 landsleikir), Gylfi Gylfason (27), Valgarð Thorodsen (30) og Heimir Örn Árnason (23). Allir leikmenn liðsins hafa annað hvort spilað landsleik, pressuleik eða hið minnsta neita að spila pressuleik. Þjálfarar eru Jón Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Vals, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins.Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson 140 Roland Eradze 52Aðrir leikmenn: Freyr Brynjarsson 3 Valur Arnarsson Spilaði pressuleik Haukur Sigurvinsson Spilaði pressuleik Hilmar Örn Þórlindsson 13 Heimir Örn Árnason 23 Arnar Pétursson 17 Halldór Á. Ingólfsson 30 Bjarki Sigurðsson 228 Guðlaugur Arnarsson 3 Sigmundur Páll Lárusson Eigandi Þorkell Guðbrandsson Spilaði pressuleik Valgarð Thorodssen 30 Einar Örn Jónsson 122 Samúel Ívar Árnason Spilaði pressuleik Finnur Jóhannsson Neitaði að spila landsleik Haraldur Þorvarðar Spilaði pressuleik Sigfús Sigurðsson - Meiddur 162 Logi Geirsson - Er í samningaviðræðum 97 Þórir Ólafsson - Meiddur 112 Gylfi Gylfason - Meiddur 27Liðstjórn: Þjálfarar- Jón Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson Liðstjóri - Ingibjörg Ragnarsdóttir
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira