Manchester United fékk bara eitt stig í Moskvu | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 20:30 Anthony Martial Vísir/EPA Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira