Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour