Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour