Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour