Fyrsti sigur Aftureldingar | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2015 22:22 Morgan Marie Þorkelsdóttir í leiknum á Selfossi í kvöld. Hún skoraði fjögur mörk fyrir Val. Mynd/Jóhannes Ásgeir Eiríksson Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25 Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira