Hlutabréf Twitter hríðfalla á ný Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 10:27 Jack Dorsey, t.v. ásamt meðstofnendum Twitter þegar fyrirtækið fór á markað árið 2013. Vísir/EPA Hlutabréf Twitter féllu um 13% í viðskiptum eftir að New York Kauphöllin lokaði í gær eftir að tilkynnt var að þriðji ársfjórðungur hefði verið undir væntingum. Mánaðarlegir notendur voru 320 milljónir, sem var fjórum milljónum minna en vonir voru um. Tekjur námu 560 milljónum dollara, jafnvirði 72 milljörðum íslenskra króna sem var yfir væntingum. Hins vegar hafði Twitter tilkynnt áður um að tekjur yrðu hærri á þessum fjórðungi. Fyrirtækið tapaði 132 milljónum dollara, eða tæplega 17 milljörðum króna. Twitter hefur lækkað afkomuspá sína fyrir fjórða ársfjórðung. Búist er við tekjum á milli 90 og 91 milljarði íslenskra króna, sem er talsvert undir 95 milljarða króna spá sérfræðinga. Þetta er ekki góð byrjun hjá nýja forstjóranum Jack Dorse, sem skipaður var í september. Twitter á enn í miklum vandræðum við að ná sér í nýja notendur. Twitter bætti einungis við sig fjórum milljónum notenda á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar bætti Facebook við sig 49 milljónum notenda á mánuði á öðrum ársfjórðungi. Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hlutabréf Twitter féllu um 13% í viðskiptum eftir að New York Kauphöllin lokaði í gær eftir að tilkynnt var að þriðji ársfjórðungur hefði verið undir væntingum. Mánaðarlegir notendur voru 320 milljónir, sem var fjórum milljónum minna en vonir voru um. Tekjur námu 560 milljónum dollara, jafnvirði 72 milljörðum íslenskra króna sem var yfir væntingum. Hins vegar hafði Twitter tilkynnt áður um að tekjur yrðu hærri á þessum fjórðungi. Fyrirtækið tapaði 132 milljónum dollara, eða tæplega 17 milljörðum króna. Twitter hefur lækkað afkomuspá sína fyrir fjórða ársfjórðung. Búist er við tekjum á milli 90 og 91 milljarði íslenskra króna, sem er talsvert undir 95 milljarða króna spá sérfræðinga. Þetta er ekki góð byrjun hjá nýja forstjóranum Jack Dorse, sem skipaður var í september. Twitter á enn í miklum vandræðum við að ná sér í nýja notendur. Twitter bætti einungis við sig fjórum milljónum notenda á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar bætti Facebook við sig 49 milljónum notenda á mánuði á öðrum ársfjórðungi.
Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira