Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 10:30 Charles Barkley í útsendingu TNT með þeim Reggie Miller og Marv Albert. Vísir/Getty Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015
NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00