Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 10:30 Hér má sjá hvar önnur sprengjan sprakk. Vísir/AFP Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015 Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015
Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42
Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00
Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00
Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00