Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 14:00 Hafnfirðingarnir Róbert og Emil í Leifsstöð fyrr í dag. Vísir/ESÁ „Ég var bara í vinnuni og fékk skilaboð um þetta um ellefu leytið. Ég hoppaði bara af stað og skyldi vinnufélagana eftir,“ sagði Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á leiðinni til Tyrklands í dag. Róbert var kallaður inn í landsliðið í dag eftir að markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu í morgun. Kom í ljós í dag að hann fór úr axlarlið og verður frá næstu vikurnar. „Vinnufélagarnir eru sem betur fer miklir fótboltaáhugamenn og fannst þetta sem betur fer ekkert mál.“ Róbert sagðist vera sáttur með að fá tækifærið en sendi Hannesi góðar kveðjur. „Hannes er mjög góður vinur minn og það var leiðinlegt að heyra af meiðslunum og ég vill bara óska honum góðs bata. Þetta er hinsvegar frábær endir á góðu tímabili,“ sagði Róbert sem sagðist þurfa að fresta ferðaáætlunum sínum. „Ég þarf að fresta ferðaáætlununum, ég var að fara til Perú á miðvikudaginn en ég redda því. Ég sleppi ekki svona tækifærum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Mest lesið Ein sú besta ólétt á nýjan leik Handbolti Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Enski boltinn Rodri bestur í heimi 2024 Fótbolti FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Fótbolti Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Körfubolti Man United sett sig í samband við Amorim Enski boltinn „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Íslenski boltinn Bonmatí best í heimi annað árið í röð Fótbolti Real Madríd og Barcelona lið ársins Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Rodri bestur í heimi 2024 Bonmatí best í heimi annað árið í röð Real Madríd og Barcelona lið ársins Yamal besti ungi leikmaður heims Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Man United sett sig í samband við Amorim „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti „Þetta er bara hundfúlt“ Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Sjá meira
„Ég var bara í vinnuni og fékk skilaboð um þetta um ellefu leytið. Ég hoppaði bara af stað og skyldi vinnufélagana eftir,“ sagði Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á leiðinni til Tyrklands í dag. Róbert var kallaður inn í landsliðið í dag eftir að markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu í morgun. Kom í ljós í dag að hann fór úr axlarlið og verður frá næstu vikurnar. „Vinnufélagarnir eru sem betur fer miklir fótboltaáhugamenn og fannst þetta sem betur fer ekkert mál.“ Róbert sagðist vera sáttur með að fá tækifærið en sendi Hannesi góðar kveðjur. „Hannes er mjög góður vinur minn og það var leiðinlegt að heyra af meiðslunum og ég vill bara óska honum góðs bata. Þetta er hinsvegar frábær endir á góðu tímabili,“ sagði Róbert sem sagðist þurfa að fresta ferðaáætlunum sínum. „Ég þarf að fresta ferðaáætlununum, ég var að fara til Perú á miðvikudaginn en ég redda því. Ég sleppi ekki svona tækifærum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Mest lesið Ein sú besta ólétt á nýjan leik Handbolti Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Enski boltinn Rodri bestur í heimi 2024 Fótbolti FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Fótbolti Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Körfubolti Man United sett sig í samband við Amorim Enski boltinn „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Íslenski boltinn Bonmatí best í heimi annað árið í röð Fótbolti Real Madríd og Barcelona lið ársins Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby Rodri bestur í heimi 2024 Bonmatí best í heimi annað árið í röð Real Madríd og Barcelona lið ársins Yamal besti ungi leikmaður heims Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Man United sett sig í samband við Amorim „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Sænska landsliðskonan gleymdi að klæða sig í treyjuna „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti „Þetta er bara hundfúlt“ Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Sjá meira
Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30
Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00