Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2015 16:42 Verðlaununum í Frakklandi deildi Grímur með franska leikstjóranum Thomas Bidegain Kvikmyndin Hrútar heldur áfram að sópa til sín verðlaunum á hátíðum víða um heim. Í gær hlaut Grímur Hákonarson leikstjórnarverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Saint Jean de Luz í Frakklandi og í dag hlaut kvikmyndin aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Hamptons í Bandaríkjunum. Hefur hún því hlotið átta verðlaun, þar af fimm aðalverðlaun. „Ég held það séu allt í allt um 50 myndir á hátíðinni, margar flottar myndir eins og Suffragette, Spotlight, Carol, Mediterranea, Anomalisa, Louder than Bombs og High Sun, en aðeins 5 myndir keppa um aðalverðlaunin þar sem Hrútar unnu. Á þeim 22 árum sem hátíðin hefur verið haldin hafa myndir þaðan verið tilnefndar 44 sinnum til Óskarsverðlauna sem besta mynd og 11 sinnum unnið. Á síðustu 7 árum hafa myndir frá Hamptons hlotið alls 194 Óskars-tilnefningar í ýmsum flokkum.” segir Grímur um hátíðina í Bandaríkjunum. Fyrir aðalverðlaunin fær Grímur þrjú þúsund dollara í peningum og 125 þúsund dollara í formi inneigna fyrir tækjum, tólum og þjónustu fyrir næstu mynd. Nemur andvirðið því um 15,5 milljónum íslenskra króna fyrir verðlaunin á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum. „Þetta var frumsýning myndarinnar á Austurströnd Bandaríkjanna, þetta er virt hátíð og verðlaunin fín. Ég hef heyrt að þetta sé góður staður til að sýna á fyrir Óskars-herferðina og því er ég alsæll með að við höfum einnig unnið keppnina,“ segir Grímur. Óskarinn Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar heldur áfram að sópa til sín verðlaunum á hátíðum víða um heim. Í gær hlaut Grímur Hákonarson leikstjórnarverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Saint Jean de Luz í Frakklandi og í dag hlaut kvikmyndin aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Hamptons í Bandaríkjunum. Hefur hún því hlotið átta verðlaun, þar af fimm aðalverðlaun. „Ég held það séu allt í allt um 50 myndir á hátíðinni, margar flottar myndir eins og Suffragette, Spotlight, Carol, Mediterranea, Anomalisa, Louder than Bombs og High Sun, en aðeins 5 myndir keppa um aðalverðlaunin þar sem Hrútar unnu. Á þeim 22 árum sem hátíðin hefur verið haldin hafa myndir þaðan verið tilnefndar 44 sinnum til Óskarsverðlauna sem besta mynd og 11 sinnum unnið. Á síðustu 7 árum hafa myndir frá Hamptons hlotið alls 194 Óskars-tilnefningar í ýmsum flokkum.” segir Grímur um hátíðina í Bandaríkjunum. Fyrir aðalverðlaunin fær Grímur þrjú þúsund dollara í peningum og 125 þúsund dollara í formi inneigna fyrir tækjum, tólum og þjónustu fyrir næstu mynd. Nemur andvirðið því um 15,5 milljónum íslenskra króna fyrir verðlaunin á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum. „Þetta var frumsýning myndarinnar á Austurströnd Bandaríkjanna, þetta er virt hátíð og verðlaunin fín. Ég hef heyrt að þetta sé góður staður til að sýna á fyrir Óskars-herferðina og því er ég alsæll með að við höfum einnig unnið keppnina,“ segir Grímur.
Óskarinn Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Meryl Streep og Michael Keaton spá íslenskum Hrútum Óskarsverðlaunum 9. september 2015 12:50 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00