Markvörður Hollands sendir strákunum okkar heillaóskir Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2015 15:36 Tim Krul verður frá næstu mánuðina. vísir/getty Tim Krul, landsliðsmarkvörður Hollands í fótbolta, sendir sínum mönnum og strákunum okkar heillaóskir fyrir leiki kvöldsins á Twitter-síðu sinni. Holland þarf sárlega að vinna Tékkland í kvöld til að eiga möguleika á að komast í umspil um sæti á EM, en á sama tíma þurfa þeir að treysta á að Ísland vinni Tyrkland á útivelli í kvöld. Fær Tyrkland í eitt stig gegn Íslandi á heimavelli sínum í kvöld verður Holland, sem fékk brons á síðasta heimsmeistaramóti, ekki með í Frakklandi næsta sumar. „Gangi ykkur vel í kvöld strákar,“ skrifar Krul til sinna manna á Twitter og birtir mynd af appelsínugulu ljóni. „Gangi Íslandi vel. Þrjú stig gegn Tyrklandi,“ bætir hann við. Krul getur sjálfur ekkert gert í málunum þar sem han sleit krossband í síðasta leik Hollands gegn Kasakstan.Good luck tonight boys and good luck Iceland. 3 points vs Turkey. #Euro2016 #NeverGiveUp pic.twitter.com/FwVCZ66csB— Tim Krul (@TimKrul) October 13, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Tim Krul, landsliðsmarkvörður Hollands í fótbolta, sendir sínum mönnum og strákunum okkar heillaóskir fyrir leiki kvöldsins á Twitter-síðu sinni. Holland þarf sárlega að vinna Tékkland í kvöld til að eiga möguleika á að komast í umspil um sæti á EM, en á sama tíma þurfa þeir að treysta á að Ísland vinni Tyrkland á útivelli í kvöld. Fær Tyrkland í eitt stig gegn Íslandi á heimavelli sínum í kvöld verður Holland, sem fékk brons á síðasta heimsmeistaramóti, ekki með í Frakklandi næsta sumar. „Gangi ykkur vel í kvöld strákar,“ skrifar Krul til sinna manna á Twitter og birtir mynd af appelsínugulu ljóni. „Gangi Íslandi vel. Þrjú stig gegn Tyrklandi,“ bætir hann við. Krul getur sjálfur ekkert gert í málunum þar sem han sleit krossband í síðasta leik Hollands gegn Kasakstan.Good luck tonight boys and good luck Iceland. 3 points vs Turkey. #Euro2016 #NeverGiveUp pic.twitter.com/FwVCZ66csB— Tim Krul (@TimKrul) October 13, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00
Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30
Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46
Robben kveikir á kerti og vonast eftir íslenskum sigri Danny Blind og Arjen Robben halda enn í vonina um að komasta á EM en þurfa að stóla á Íslendinga til þess. 13. október 2015 10:30
Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00